Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 44

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 44
62 skipið undir áföllum. Varð seínast ad láta undan, og láta reka í liaf undir nóttina; Jjótti þó ekki tryggilegt, ef vera kynnum austar og innar enn ætlad var, og væri hid blinda fuglaskerið fyrir utan. J)ó vard þetta ekki a(T meíni, og aung- van vita höfðum við af því, ne heldur landi að so komnu. Daginn eptir var logn, enn sama dymmviðrið, og gekk lítið; enn á Iaugardaginn var eg vakinn með birtu, höfðum við þá land fyrir stafni, og mjög óskírt; greíndi Jiá mjög á hvar vera mundi, og háðu mig úr að skera. Sýndist mer Jiað líkast MýraQöIlum, og reýnd- ist so, og vorum við útaf Straumsfirði, og skamt undan landi. Letti upp er á leíð daginn, og mátti sjá inn af öllum Borgarfyrði, Akrafjall og Esjuna, og voru fjöllin so fögur tilsýndum, sem mer valla liafa þau fyrri sýnst, heíðblá, með sólskins-blettum til og frá; niður frá sjó og upp til miðs blöstu við grænar lilíðar, hið efra stöku snjódeplar, sem jók enn meír afbreítínguna. Olluin virtist þeím landið álitiegt, og þótti mer vel er so var. Vindurinn stóð rett af Reýkjávík, og vorum við um kvöldið sosem 3 vikur þaðan, og kippkorn suður af Akranesi. J)á var skotið eptir hafnsögumanni nokkrum sinnum, enn ekki sá neítt til hanns. SIó nú í logn, og vissi eg ekki fyrr til, enn vafin voru saman öll segl mjög vand- lega, og 8 árar útlagðar á borð hvurt, og lögð- ust 3 menn á hvurja þeírra; var þeím rennt útum lítil göt á öldustokkunum, og mátti so vel ná til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.