Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 68

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 68
]>ó eíngiii nauðsyn beri til, að ferðamenn taki ekki dag fyrr enn undir hádegi; ber það til J>ess, aðí ekki þykir sá gestur í mannaröðí, sem ekki fer seínt á fætur og bíðfur eptir beína á morgnana, og ekki þykir gesti ser þá vel veítt, liema vel se þá til borðs búið og með heítum rettum. Seu nú eínhvurjir so lyndir, sem lík- legt væri margir findust, að hehlur vildi taka snemma til ferða, og þættist ekki þurfa að vekja sig á mat, þykir þó ekki sá maður kunna sig, sem fyrri fer á stað enn matur er gjör, eða hlýtur bæarfólk að öðrum kosti að rísa á fætur um miðnætti, þegar vart verður við hreífíngu á ferðamönnum, og verður þá allt í uppnámi, so fáum er unnt að njóta værða sinna; nú er þá loksins lxöfðínginn kominn á bak undir liádegið, enn í stað þess að halda áfram með kappi, slagar hann íinist til hægri eða vinstri liandar yfir þvera sveítina til allra betri bæa, sem hann getur eýgt, þó hvurki se hann þar kunnugur ne liafi þángað nokkurt erirnli; liestaruir eru buiulnir við steín, enn ferðainaður spjallar í stofu. Vest kann eg við þetta háttalag, þegar það kemur niður á bænduin, sem að sönnu teljast so í bændaröð, að orðnir eru kaffi-menn, enn geta þó ekki stað- ist þennan kostnað, án þess að hálf-svelta sjálfir, afþví þeír hafa ekkert við að styðjast nema hand- abla sinn; hafa þeír mikil litlát og lánga tímatöf af þvílíkum ferðamönnum, enn geta þó fyrir virð- íngarjsakir okki látið af rausn sinni, úr því þeír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.