Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 20

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 20
38 i Reýkjavík *, og afþví stiptamtmaður býr J>ar líka, varð hún miðpúnktur í allri stjúrn eýar- innar, bæði andlegri og veraldlegri. Auk þcírra embættisanna, sein biskuparnir hafa í Danmörku, á biskupinn á Islandi ásaint stiptamtmanni að veíta flestöll brauðin. Sökum hafsúlgu og vegalengdar millum Islanz og Kaupmannahafnar, er þeím af stjúrninni fengið Jietta vald; því skjahlan er að liugsa til að ná konúngs úrskurði, fyrr enn að missiri liðnu. Ekki nema 6 beztu brauðin eru veítt af konúngi. Biskup hefir undir ser ‘19 prúfasta, sein eíga auk prestsverkanna að fara í kyrknaskoðun, og senda jþarmn skírslur biskupi; sömuleídis sjá uin viðurhald kyrkna, og mentun og framferði prestsefna, hvur í sínu prúfastsdæmi. Að biskupi fráteknum, lifa klerkarnir eíngaungu á Jm landi, sem liggur undir prests-setrin, og á prests-tíundinni, og eru þessar tekjur so litlar víða- hvar, að þeír geta ekki átt húti betra enn hvur t annar búndi. Súknarprestar eru á Islandi 183, enn telji menn alla sem vígðir eru, verður klerka- talan 216, lianda 50 jnísundum, sem búa á víð og dreíf um 1440 Q mílur. Erá enda jnettándu aldar var sinn latínu- skúli sameínaður hvurjum biskupsstúl, enn áður liafði þar verið nokkurskonar heímaskúli. Báðum skúlunum var eíns fyrikomið; þeír voru undir * fliskiipiiiu núíia liefur fengiö ser biskupsstofu í Laugarnesi rett fyrir iiiiiau Iteýkjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.