Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 19

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 19
37 hugað viðburðina, ellegar á málið, hvað það er frjófsamt og lángæft í sagnafræði. Afþví hugur þeírra hefir, eínsog von var, tekið þessa stefnu, þá er auðskilið þeír eru ekki hirðulausir uin neína vísindagreín. Landafræðin fjlgir sagnafræðinni, og þekkíng hinna fornu mála er miklu algeng- ari hjá Islendíngum, enn nokkurri annari þjóð. J)að sein er skjaldgæfast á Islandi er fegurðar- tilfinníng og skáld-andi *. Vísur þeírra eru dýrt kveðnar, og með mikilli kunnáttu, enn öldúngis andalausar. Allur saungur að kalla má lætur þeím illa, og jafnvel únglíngarnir bera valla við, að sýngja mestu gamanvísu, nema með líksaungs- lagi. I þessu eru lanzinenn hvur öðruin líkir, þó þvx verði ekki neítað, að það er lángtum meíra líf í Norðlxnguin enn Sunnlendínguin. J)eír eru fjörugri, fraintaksmeíri og miklu þægilegri í umgengni, og eíns eru þeír rómfegri og kallmann- legri í máli. — / Allt fram til aldamótanna var Islandi skipt í tvö biskupsdæmi, sömu og verið höfðu um siða- skiptin. 1801 var það gjört, að tillöguin íslenzkra manna, að Hólastóll var aftekinn, og dregið saman allt landið undir eínn biskup, sem átti að búa ) * Vera kann að meíra se hæft í þessu enn skyldi. Enn þegar höfundurinn segir, að vísur Islendínga seu öldúngis andalausar, þá lieíir hann líklega liaft í huga sumt af kvæðunum í Skírni, eða þá eínhvurjar rímur. Útll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.