Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 45

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 45
63 gjáar, þótt hátt væri. Vannst seínt ró'ðurinn, og sáu meun brátt, a(T dvöl inundi á ver(Ta, um |ia(T kæmi til Reýkjavíkur, ef ekki iniðaði betur; lögðu |iá upp árar, enn skutu akkeri til grunns, og láum við þar út á lirauni um nóttina. ^ótti hafnsögumanni mjög seínka, er hann hvurki kom að kvöldi, ne að morni so snemma sem ratljóst virtist. Atöldu menn hann harðlega fyrir hjrðu- leýsi og dugnaðar; fannst mer og eg ekkert geta sagt konum til afbötunar. Enn öllum rann þeím reíðin, er hann loks kom siglandi á kænu, sein aungvuin sýndist fær að fleýta á sjó, og liann þaráofan kvaðst hafa legið úti alla nóttina, að leíta okkar, enn ekki getað fundið. Helður þóttu mer þessir fyrstu landar inínir óframir, nið- urlútir og dauflegir. Vil eg þeír menn, sein fyrstir eíga að taka móti gestuin frá íinsum lönduin, seu hreífir og spræklegir, og láti á sjá, að þeír þjkist ekki minni menn fyrir ser enn hásetar, er á skipunum eru, sem þeír koma að leíða til hafna. Vera kann saint, að húngur og vosbúð uin nótt- ina hafi í þetta sinn gjört nokkuð um. Lofuðu þessir mjög prinzinn, kváðu hann liafa gert ser um það mikið far, að kynna ser landið og lanz- fólkið, og rnundi þó hvurtveggja gjörr kunnugt orðið, hefði liann minna þurft að lilýða annara sögusögn. Letu þeír og mikið yfir örleík hanns í útlátum — enda hættir alþýðu til að ineta alla mannkosti eptir þessum eína hlut; eru peníngar það, er þeíin gengur rnest í augu, vilja helzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.