Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 26

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 26
44 lielztu raenn í landinu fellust á hinar nýu hug- mindir, og síðan fóru menn að hugsa frjálsar í truarefnum, og hætta að leggja á sig að trúa Jjeím lærdómum, sem þeír unnu ekki. Islend- íngar höfðu lángaleíngi geýmt nákvæmlega, og J)ó með dauðri trú, hina fornu lærdóma kyrkj- unnar, fremur af því j)eír þekktu aungva aðra^ enn það J>eír ættu bezt við hjarta þeírra og skinsemi. J)eír eru sagnamenn og nema vel {)að sem fyrir {)á ber, enn fara naumast að skapa neítt sjálfir * *. NÚ var þeím heítið nýrri og betri trú; Qörugustu mennirnir girntust hana, og J)ó {)að kæini naumast nokkrum til hugar, af so al- játníngabækurnar, hvurt sem {>ær voru samkvæmar Nýa- testamentinu eða ekki. Af þessum eru nú margir í Danmörku, og oddviti þeírra er meístari Lindberg. Söinu trúar og hann mun þessi Múller vera, að minsta kosti í höfuðefninu. Jessum mönnum hættir við, að kalla alla {)á skinsemistrúendur, sem eínhvurstaðar þykj- ast tinna, að játníngar þær, er við eptir laganna boðum eígum að trúa, seu ekki með öllu Nýatestamentinu samkvæmar. J>að er vonandi það hafi verið þessháttar skinsemistrúendur, enn ekki inir fyrri, sem höfundur- inn hefir fundið marga af á Islandi. Útll. * Hvað þetta snertir, þá biðjum við lesandann taka því í bróðerni og „forláta klórið”, enn minnast hins, að sami maður hælir annarstaðar Islendíngum, og skrök- var á þá þeírri sæmd, að þeír api ekki eptir ósiði Danskra, enn lialdi fremur sínum sið, ef góður er. Útll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.