Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 50

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 50
1 68 verða. J)ó fanust mer miklu minna bera á feg- urð og ágæti bæarins þegar eg sá hann, enn eg hafði gert mer í hugarlund. Lanzlaginu er þannig háttað, að þar gæti verið dá-snoturt kaupstaðar- korn: á fleti milli sjáfar og stöðuvatns með grænum holtum beggjamegin; enn fyrst og fremst býður kotajjyrpíngin, sem liggur allt um kríng, af ser staklegan óþokka. J)ó eg mætti muna eptir hvurnin ástóð, lá mer samt við að íinna til sjó- sóttar þegar eg kom í land, og þó miklu fremur þeím sem með mer voru, því þeír urðu öldúngis hissa og spurðu hvaða rústir þetta væru, og hvurju það gegndi? Aldreí gerði Hoppe betra verk á dögum herveru sinnar, enn þegar hann let taka niður Arnarhól; þar er nú græn þúfa og sönn bæar-prýði að. Nú eru aptur kotin að fjölga uppí holtunum, að saina skapi sem húsin á fletinum. Væri nær að úthluta þeím, sem þurra- búðir vilja reísa þar í nánd, svæði eínhvurstaðar við sjóinn öllum samt, so þaraf mætti verða fiski- manna-þorp, sem minni væri óprýði að. Sýnist mer þeír, sem slóra so margan dag hvurt sem er, og eru að slabba um strætin með hendur í vösum, eða styðjast frammá búðarborðið í brennivíns- sníkjum, ekki vera ofgóðir til að aka þángað steínum til bæagjörðar. Enn ekki er heldur full- nægt fegurðarinnar kröfum í bænum sjálfum: nýu húsuuum er lirófað upp öldúngís í blindni, án nokkurrar aðgæzlu á því, livað laglegast se, eða haganlegast verði síðarnleír þegar þrengjast fer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.