Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 21

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 21
39 biskups umsjá; piltar og; kennendur heldu til á staðnum, eínsog varð að vera. Eptir konúnglegri tilskipun (3ja Maí 1743) áttu jieír að vera presta- skólar (geistlige Seminarier). Hvurjuin skóla var skipt í tvo bekki; við efra bekk var rektór- inn heýrari, og valinn af biskupi með konúnglegri samþykt, og við neðrabekk konrektórinn, skip- aður af biskupi og rektor. J)eír sögðu til livur um sig x öllu sem kenna skyldi, og var þará- rneðal tiltekið: undirstaða í logica moralis (sið- fræði) og philosophia naturalis (náttúruspeki), sömuleíðis nokkuð í löguin og stjórnvísi. Fá- tækir piltar þurftu ekkert að borga, enn nokkurn- veginn meígandi gáfu hálft verð fjri fæði, klæðnað og jxvíumlíkt. J)egar Hólastóll var aftekinn, voru skólarnir sameínaðir, (íþar betra væri eínn skóli góður, enn tveír lítt nýtir”. Nú urðu skóla- piltar að fljtja sig frá Hólum og Skálholti suður í Reýkjavík. J)eír sem áður höfðu fxegið fæði gefins, fengu nú penínga til að gefa með ser, og komu ser so fyrir á heímilum niður í Vík- inni 1802-1806. J)etta var þeím ekki sem holl- ast skólapiltum, so skólinn var aptur 1806 fluttur suður á Bessastaði. J)ar er stórt steínlxús og timburhús við hliðina, og eru þar sem stendur milli 40 og 50 piltar til kennslu hjá lektor og Jxremur aðjúnktum *, í sömu vísindagreínuin sem + Rektor! konrektor! lektor! aftjúnktar! Ljót eru nöfnin Herrar! enn kunna muuduö Jer Yður sjálfa að nefna! Útll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.