Fjölnir - 02.01.1835, Side 64

Fjölnir - 02.01.1835, Side 64
 82 um prentid og lef>'g;j;i fram kostnaðínn. Um bók- ina má ekki dæma fyrr enn hún er samin, enn um fyrirtækið sjálft er þaÚ eítt aú segja, að það verður að vera ölliun Islanz- og mentunar-vinum mikið gleði-efni, jiví med því eínu móti getur þekkíngu farið frain og þjóðleg vísindi fengið viðreísn hjá oss, að menn leggist á eítt, og livur leggi til það sem hann hefir, bæði í íje og kunnáttu; kemur það þá í ljós, hvurju Island fær orkað í eínni yðnisgreín mannlegs íjelags, og verður af aungvum meíra heímtað, enn að hann verji sínu pundi sein bezt má. J>að er mikillar virðíngar vert þegar hinn lærði gjörir alinenn- íngi ktinnar athuganir sínar, og þó enn meír, ef þeír gera saina, sem standa ljær hókyðnum, t. d. þegar emhættismaðurinn ver til þess tóm- stunduin sinuiii, og hinn gáfaði bóndainaður skannlegis vökunni. Aþekkan dóin um fyrirtæki ykkar íniinuð þið fjelagar búast við að fá heðan af landi, enn ekki er vízt ykkur verði að því með öliu; muu mörguin so lítast, sem þið seuð ekki færir um mart að tala, úngir og embættis- lausir, og seuð ekki þess umkoinnir að gefa at- kvæði um gjörðir feðra yðvarra. Enn mer virð- ist so, að uin allt það, sem leífilegt er um að tala so allir heýri, inegi líka rita og bera sitt álit undir alþýðu dóm; því það er ekki ætiandi til, að menn trui því öllu umhugsunarlaust sem prentað er, lieldur því eínu sem satt er; þeír sem betur skinja eíga jafnan kost á að sýna hvað

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.