Fjölnir - 02.01.1835, Page 60

Fjölnir - 02.01.1835, Page 60
78 ins mest og bezt að biía að |)essum kaupstöðum. J)að er og kunnugt hvað oj)t Suðurnesja kaup- staðirnir bregðast, og seínast núna í nóvember var skrifað híugað, að aungvar matvörur væru fáan- legar í höfuðstaðnum, og væri farið að verða mjög hart inanna á milli, •— liti j)ó út fyrir enn verra. J)ú skrifar mer næst, hvað margir fastakaupmenn þaðan hati skrifað nöfn sín undir bænarskrána um álögur á lausakaupmönnum, og vænti ser bæn- heýrslu, af J)ví þeír haldi lílinu í landinu. Neí! fyrst sona fer í giíðu árunum, livurnig mun J)á farnast, j)egar við höfum ekkert að kaupa fyrir? J)að er valla ætlandi til, J)eír íj>ytji okkur lengi mat geíins. J)að j)arf annað tfí að stemma stigu fyrir hallærum hjá okkur, enn að nokkrir útlend- íngar egi her vöruhús að nafninu, og liafi x Dan- mörku góð orð mn jþeír sjái okkur fyrir öllurn nauðsynjum. Eg er liræddur um þeir verði heýrn- ardaufir, þegar aumíngjarnir fara að svelta í hel, og eíga að kalla yíir sundið sem liggur milli vor ogKaupmannaliafnar. — Enn hvað frjáls sein kaup- verzlunin yrði, þarf ekki fyrir því ráð að gjöra, að siglíngar og aðflutníngar til Ianzins færu mínk- andi. Fiestir kaupmenn, sem hafa fengið her fótfestu í landinu á annað borð, kæmu eíns eptir sem áður, og ekki eru líkindi til, að lausakaup- menn kæmu færri fyrir það. Jjeír eru ekki heldur so lausir við landið sem margur hyggur; úr því þeír eru búnir að koma híngað nokkur ár, eíga flestir her að vísum kaupendum að gánga, og

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.