Fjölnir - 02.01.1835, Page 54

Fjölnir - 02.01.1835, Page 54
72 hina íslenzku kaupverzlnn. Islandi er ekki eíns varið og öðrum löndum, kaupverzlun Jiar dugir ekki að laga með öllu eptir útlendum sið; J>ar er selt og keýpt á reítíngi, og ávinnst lítið í hvurt sinn, eða á livurjum stað, og eðli lanzins er jjannig háttað, að örðugleíki er á fyrir eíim, að ætla ser marga staði ásamt. £>ar þarf spar- semi og athuga við, stórir höfuðstólar gánga ekki með góðu móti að þvílíkri kaupverzlun, og við miklum utstátuin má hún ekki. Nii jiykist hvur er til kaupskapar ræðst, jió hann enda verði að taka allt að láni, meíga halda sig að öllu sem ríkmannlegast, hafa dírðlegt borðhald, og ber- ast mikið á. Jíegar fram líða stundir tekur hann marga jtjónustumerin, legir hiís í Kaupmannaliöfn, og liefir þar alla sína biíslóð, setur sölumann á r Islandi, og hættir sjálfur að fara milli landa. Allur J>essi kostnaður lilýtur að bera ofurlíða hinn litla höfuðstól, sem ætlaður er til að ábatast á við kaupverzlun á Islandi. Mundi nokkur geta setið með biíslóð sinni í Lundúnaborg, við eín- samlan árángur af sölubúð, er hann ætti í Kaup- mannahöfn? J)að mun ekki hafa verið tilætlun stjórnarinnar, er hún bauð, að kaupmenn á Is- landi hefðu þar bólfestu, að jþeír ættu að hafa ,jrar eíntóm varníngshús (Factorier), enn þyrftu jafnframt að hafa annað stærra bií í Kaupinanna- höfn. Tilskipanin rniðar auðsjáanlega til Jiess, að Island gæti fengið kaupmannastett, samkvæma eðli sínu og þörfum. Eptir kríngumstæðunum,

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.