Fjölnir - 02.01.1835, Síða 34

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 34
52 er stormurinn h&Izt. Afþví meíra skrið kom á við jietta, sigldist okkur betur og flatti minna, og náðum við vel fyrir nesið, og var þetta út- norðurtángi Hjaltlanz. Var nú ekki framar hætt við, að okkur mundi hrekja uppá land. Hvurnig hinu skipinu hefir reítt af, vitum við ekki; enn því að eíns hefir jrað komist af, að kostur haíi verið á að snúa við og ná fyrir suðvesturtá eýar- innar. Hinn síðasta daginn gjörði veðrið miklu harðast þegar áleíð. Hristust so siglutren, sem í sundur mundu skakast, og mundi jrað eí stætt veður á landi. Hefi eg aldreí sjeð þvílíkt haf- rót, og kváðust stýrimenn ekki sjá, hvurnig smá- skip fengju J>að aflrorið. Virtist mer so sem eg mundi aldreí hætta mer frainar milli landa, fyrst slíkt gæti aðborið um mitt sumar. Sömu dag- ana gjörði kafaldshrið á Islandi, og hefir veðrið án efa náð allt til Danmerkur. Nú varð að taka niður öll segl og láta hrekja, og hekk ekki eptir neina eínn bleðill apturaf aptasta siglutre, til að halda framstafni beínt í vindinn og öhlurnar. Undraðist eg nú hvað skipið fór vel að, Jiví J»að lá úr því rett sem kyrt, og varðist so ágæt- lega, að valla gaf neítt á, og dreíf að eíns nokkur fet apturábak uudan hvurjum sjó, sem áreíð að framan. Var (tað mikilvæg sjón að horfa á allt [>etta. J)ykja letti-snekkjur (Corvetter) beztar í sjó að leggja af öllum herskipum, enn ekki eru [iær eíns hraðar í ferðum, eða næmar til beíti-siglínga, og in stærri skipin. Mer er

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.