Fjölnir - 02.01.1835, Síða 17

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 17
35 höggnir þrír saman, og næsta vor drápu Norð- língar í hefnd nokkra og tuttugu Dani. Uppfrá þeím tíma hafa lútherskir biskupar hjálpast að við veraldleg yfirvöld í iandinu, að eýða páfa- dóminum, og ekki leíð á laungu áður horfnar voru allar hanns menjar. Fólkið, sem þessir viðburðir hafa gerst á meðal, er í raun og veru enn í dag eínsog það hefir verið so að öldum skiptir. Kristninni bregð- ast aldreí, hvar sem hún er boðuð, trúir áháng- endur, og aldreí fer hjá J»ví, að hún hrífi á liina fyrir Íþessa menn; og her hefur hún að vísu blíðkað hjörtun, so að jiað er liætt að þikja skemtun og sómi að myrða menn; þó er enn auðsjeð, að Is- , land er bygt af sonum þeírra feðra, er gáfu ser virðínganöfn eptir manndrápunum, sein þeír höfðu framið. Islendíngar þykjast ennþá af * ad líkjast landinu sem þeír byggja, og standa óumbreíttir í blíðu og stríðu, eínsog kletturinn, hvurt sein liann er roðinn af sól eða Iaminn af regni. J)ó Jiað sjóði í þeíin, mun eínginn sjá það á and- litinu, eða í látum þeírra, fyrr enn í því vetfángi reíðin brýzt fram, enda geta þeír þá orðið voða- legir. Eínsog þeír eru stöðugir og þolgóðir, hvurt sem þeír eíga að liggja á sjónum tvö eða þrjú dægur, og smakka ekki annað enn blöndu, ellegar ferðast yfir fjöll og ár í bleýtu og stormi; eíns geýrna þeír með sarna Jneki serhvurt áhrif, Útl. * eíusog vera byrjar. 3'

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.