Fjölnir - 02.01.1835, Side 12

Fjölnir - 02.01.1835, Side 12
kalla má, fyrir alla sína mæðu og fyrirhðfn. Margur dugandi ínaður, sein á eríitt’uppdráttar, verður J>ví að hafa sig undanþeginn, J)ó J)að hvurki komi til af leti ne hugsunarleýsi á almenn- íngs J)örfum. Enn við J)essu verður ekki gjört að sinni, nerna ef hrepparnir gætu J)að sjállir. Höfundurinn hefur talað við skynsaman hónda- mann, sem sagðist álíta J)að skyldu Jieírra bænd- anna, að skjóta saman handa hreppstjóruin sínum, so Jieír fengju nokkur laun, J>ó Jieír gætu ekki orðið skaðlausir. Ef Jiessi maður, eða eínhvur annar, bæri J>etta máL upp á jvíngi, og legði J>að undir úrskurð sinna felagsbræðra, j)á væri gaman að vita hvurnig tekið yrði undir jrað. Efað, til dæinis, eínhvur gjörði j)að frumvarp: að auka-útsvarið væri hækkað, so lireppstjórinn gæti fengið 10 eða 20 dali urn árið, án J>ess fjársjóður sveítarinnar liði nokkurn halla af j)ví, eða K að Jiessum 1 ítilfjörlegu launum væri jafnað niður á hreppinn af tveímur bændum og jieím presti, sein vanur er að semja reíkningana með hreppstjóra, j)á væri gaman að vita livurnig bændur tækju undir J)að. Verið gæti menn fell- ist á j)etta eínhvurstaðar, og er Jíá eínginn efi á, að yfirvöldin samþyktu J)á gjörð, og lofuðu bændum að launa sjálfir hreppstjórunum. Enn J)á yrði um leíð að gera J)að að skilyrði, að bændur mættu sjálfir kjósa hreppstjórana, og velja upp aptur á 3Ja eda 4ra ára fresti, so jieír

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.