Fjölnir - 02.01.1835, Side 10

Fjölnir - 02.01.1835, Side 10
28 enn so eru peníngarnir látnir í böggul, og sett fyrir innsigli, og lagðir til lrvíUlar niður i hand- raða. J)etta þætti öðrum Jijóðum ótrúlegt, sem vita til hvurs peníngar eru, og hafa lieýrt, ad Islendíngar seu skvnsamir menn. Vid kippuin okkur samt ekki upp við það Islendíngar, sem vitum, að fáir ómaka ]>á úr kistunni, neina ef það vill til stundum, að eínhvur kaupir hross eða jörð. J)etta er ofsatt, og lilýzt eínsog annað af framkvæmdarleýsi jijóðarinnar, sem lætur alla verzlunina vera í annara hönduin, og söinuleíðis íiskiablann og hvalveíðarnar, þó j)að hvurki se stjórninni að kenna, nö þuríi so að vera vegna jjess livað landið er fátækt. Hvað hreppana snertir jjurfa samt ekki þeírra peníngar ad liggja arðlausir í handraðanum. J)að er liandvömm, og ætti hvurgi að viðgángast! Konúngurinn hefur leíft að peníngar allra almenníngs fjársjóða á Is- landi, og jieírra sem eru ekki ráðandi Qár síns, megi koma á rentu í jarðabókarkassann, við skulda- brefum, er segja má upp ineð missiris fresti, hvunær sem eígandi vill. Að vísu liafa margir sjeð livaða hagnaður jjetta er, og orðið til að nota ser konúngsleífið, enn samt fer valla hjá því, að jtað eru miklu fleíri, sem ennþá geýma peníngana heíma •— að rninsta kosti var Jjað so fyrir tveímur áruin, og sást bezt á því, hvað tvær eða j)rjár sýslur sköruðu lángt framúr öllurn liinum. J)að er nú vonandi að lirepparnir færi ser í nyt jiessa ráðstöfun, og eínginn láti hyrðu-

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.