Morgunblaðið - 04.03.1990, Page 11

Morgunblaðið - 04.03.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARZ 1990 C 11 VhobartJ i FARARBRODDI HEILDVERSLUN HF. Sundaborg 3. 104 Reykjavík s: 678200 TILBOÐ ÓSKAST í Chevrolet Blazer S-10 Tahoe 4x4 árgerð '85, ásamt öðrum bifreiðum, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 6. mars kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. Sala varnarliðseigna. ♦ MITSUBISHI Mitsubishi myndbandstækin svara fyllstu kröfum um nútíma- tækni og búa yfir fleiri möguleikum en önnur tæki á sambæri- legu verði. Myndgæðin eru einstök, allar stillingar hárnákvæmar og fljótvirkar. Mitsubishi myndbandstækin hafa sannað að þau standa fyllilega undir kröfum þeirra kröfuhörðustu, sem fylgjast með og vilja fá mikið fyrir peningana. Mitsubishi Twin Digital eru japönsk hágæðatæki sem sameina ótrúleg myndgæði og allar helstu tækninýjungar. Þessi myndbandstæki eru hraðvirkari og nákvæmari en þú hefur áður átt að venjast. Þau koma eigendum sínum ánægjulega á óvart með því að framkvæma fleiri aðgerðir en önnur myndbandstæki, hratt og örugglega. Tvöfaldur, stafrænn sporstillir. IHæg hraöastilling. IHægt að fylgjast með afspilun í klst., mín. og sekúndum. Tryggir fullkomin myndgæði. Atriðaleitari. I Fullkomin kyrrmynd. I Hraðaleitun. IUpptaka fyrir styttri Einföld tákn á tíma - mlnnst skjánum, sem sýna 15 mín. aðgerð. I Hraðspilun. 1 mánaðar upptöku | minni; 8 þættir. IÁ skjánum sýnd tímalengd sem eftir er.með því að spóla fram eða til baka. Nýjar víddir í myndgæðum. 5 sjálfvirkar aðgerðir. ILÍnutímateljarinn leitar að einstökum þáttum á fljótlegan hátt. Hraðspólun helmingi hraðari en venjulega ÍSpólan er alltaf tilbúinl í tækinu. ISýnirafspilunartímaá I sjónvarpsskjánum og | smáskjá myndbands- tækisins. | Þrír myndhausar. Nákvæmar íslenskar leiðbeiningar fylgja. I Stilling fram ítímann á | sjónvarpsskerminum. Mitsubishi myndbandstæki eru komin til að vera - í fremstu röð. AÖeins kr. 49.990,- stgr. . Illll a KRINGLUNNI - SÍMI 685440

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.