Morgunblaðið - 04.03.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 4. MARZ 1990 C 21 Greiðsluskilmálar við allra hæfi, t.d. 25% útborgun og mismunurinn lánaður í allt að 30 mánuði á bankakjörum. Við tökum góða notaða bíla upp í nýja og lánum jafnvel mismuninn. Verða frá aðeins kr. 1.290.000,- stgr. Honda Accord 1990 er verðlaunabíll sem hlaut hina eftirsóttu viðurkenningu Gullna stýrið í Vestur-Þýskalandi í ár. Jón St. Benedikts- son — Minning Fæddur 6. júlí 1947 Dáinn 28. janúar 1990 í örfáum orðum langar mig að minnast frænda míns, Jóns Stef- áns. Hann fæddist á Drangsnesi í Strandasýslu og ólst þar upp í stór- um systkinahóp. Aðeins 12 ára gamall fór Stefán að stunda sjó- mennsku og gerði það að ævistarfi sínu. Stefán átti 13 alsystkini, 2 þeirra eru dáin, og 9 hálfsystkini, 3 þeirra eru dáin. Stéfán eignaðist 6 börn sem nú eiga um sárt að binda. Ég vona að þau eigi trú föð- ur síns um líf eftir dauðann. Stefán var móður sinni ætíð mikil hjálpar- hella og góður sonur og ég dáist að skapstyrk hennar og trú í mót- læti, hún bað mig fyrjr kveðjur til hálfsystkina Stefáns með kæru þakklæti fyrir veitta samúð. Að lok- um vil ég votta börnum Stefáns, móður hans og systkinum mína innilegustu samúð. Meðan veðrið er stætt berðu höfuðið hátt og hræðst ei skugga á leið. Bak við dimmasta él, glitrar lævirkjans ljóð, upp um ljóshvolfin björt og heið. Þó steypist í gegn þér stormur og regn og þó byrðin sé þung sem þú berð, SKIPA PLÖTUR - INNRÉTTINGAR SKIPAPLÖTUR í LESTAR "iPw BORÐ-SERVANT PLÖTUR IWC HÓLF MEÐ HURÐ _ y BAÐHERBERGISÞIUUR LAMETT Á GÓLF - BORÐPLÖTUR NORSK VIÐURKENND HÁGÆÐAVARA P.ÞDRGRÍMSSON &C0 Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640 Upplysmgarog i EINKAÞJÁLFUN STYRMIV AEROBIC ENGIHJALLA 8 í 46900,46901 og 46902 KVENNALEIKFIMI TÆKJASALUR ATH. AFSLÁTTUR FYRIR HÚPA uM (G SKÖLAFÓLK þá stattu fast og veit fyrir víst að þú aldrei ert einn á ferð. (Höf. ókunnur) G.E. KLAUSTURHOLAR verða opnir sunnudag frá kl. 14-18. Til sýnis og sölu verk eftir flesta af okkar fremstu málurum. Klausturholar, Laugavegi 8, sími 19250. ATTÞII HLUTABRÉFí OLÍUFÉLAGINU HF Fyrir hverjar l .000 krónur að nafnverði staðgreiðum við 3.770 krónur HMARK III.IHAI?KI.I AM \RKAlJURINN' III VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, Reykjavik, Sími: 68 15 30. HMARK-afgreiösla, Skólavöröustíg 12, Reykjavik, Sími: 2 16 77. Sýning í dag kl. 13-17 HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.