Morgunblaðið - 04.03.1990, Page 1

Morgunblaðið - 04.03.1990, Page 1
FJÖRUTÍU ÁRA FRUMSKÓGASTRÍÐI LOKIO/22 CHINPENG OG SKÆRULIÐAR HANS í MALAYA LEGGJA NIÐUR VOPN Hugmyndin wm veilingaslaó ó Öskiuhlió er eldri en menn halda SWRL MED SNÚNINGI EFTIR 53 OKKAR MAÐUR Hinn 82 ára gamli DAVID LEAN myndarNostromo eftir Joseph Conrad/ 14 SUNNUDAGUR 4. MARZ 1990 SUNNUPAGUR BLAÐ Morgunblaóió hiffti Rúmeniu- konung aó múli á heimili hans i Sviss, en hann heffur nú verió 42 úr i útlegó Ofc. / Anna, Mihai I o% hfima hjá sér. íexti o(j myndir. Anno Bjornadóttir RÚMENSKUR BARÓN gaf mér síma- númerið hjá Mihai I Rúmeníukonungi með glöðu geði. „Þér ávarpið hann fyrst „yðar hátign'1 og síðan „herra“,“ sagði hann. Og breskur ritari notaði „hans hátign“ í annarri hverri setningu þegar hann var að velta fyrir sér hvort og hvenær Morgunblaðið ætti að fá áheyrn konungs og Margaritu prinsessu, elstu dóttur hans. Þau virtust vera afskaplega tímabundin og langt yfir aðra hafin. Það kom því á óvart þegar ungleg, við- mótsþýð kona sem kom til dyra og beygði sig eftjr meinleysislegu, sígeltandí hunds- greyi og sagði hlæjandi: „Það er naumast þú joykist vera hættulegur," reyndist vera prinsessan. Ég hélt að hún væri ritarinn, Og ég steingleymdi „yðar hátígn1' og „herra" þegar góðlegur, hár og grannur konungurinn kom fram á gang og spurði alþýðlega hvort íslenski blaðamaðurinn væri mættur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.