Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 21. DESEMBER1985 i Hátíð í SanU Fe. Leirhús Puebloindíána f Pueblo de Taos, New Mexico. Bakaraofn í skotinu. Taos sem er þorpskirkjan í Ranch- os, rétt fyrir norðan Santa Fe. Mikið var um að vera í Santa Fe 8. september sl. Hátíðarhöld við torgið, útihljómleikar mexikansk- ar lúðrasveitar, indiánakonur selja varnig sinn í bogagöngum torgs- ins, litskrúðugt fólk i þúsundatali og svo um kvöldið var hápunktur dagsins þegar um 15.000 manns söfnuðust saman á íþróttavellinum þar sem brennd var allhá stytta sem tákna átti frjósemisguð. Þá var farin blysför í náttmyrkrinu sem þúsundir manna tóku þátt i. Ekki vantar góða veðrið hér til slíkra útisamkoma, en veðurfar er þurrt og heitt að sumri en aldrei óbærilegt. Fylkið er í um eitt þús- und metra hæð fyrir ofan sjávar- mál. Veturinn getur verið harður, en fólk léttir sér þá bara upp við skíðaiðkun i fjöllunum. Það er óhætt að segja að vilji maður kynnast mannlifinu vel í Banda- ríkjunum þá er að minum dómi vænlegast að heimsækja minni bæi og smáþorp. í New Mexico er gnægð slíkra tækifæra og alls staðar tekið vel á móti. Ahrif indíánamenningar eru mikil, list- sköpunin, húsagerðarlist, hin svo- nefnda Abode list er allsráðandi í upprunalega forminu og eftirlik- ingum. Hin svo nefndu Abode-hús eru hús Pueblo indíána byggð úr blöndu af hálmi vatni og leir. Fyrst eru búnir til nokkurs konar mát- steinar úr þessu efni, þeir þurrkað- ir og húsin hlaðin og fyllt upp með leir á milli steinanna. Þegar þetta er þornað eru húsin pússuð að utan með hálmi, leir, vatnsblöndunni og bakast þetta til nokkurrar hörku í sólinni. 1 borginni Pueblo de Taos rétt fyrir norðan lista- Fimmta stærsta fylki Bandaríkjanna að flat- armáli er New Mexico. Fylkið liggur að landa- mærum Mexíkó í suðri, Arizona til vesturs, Colorado og Utah í norðri og Texas lýkur hringnum í austri. Akaflega tilkomumikið er að lenda á flugvellin- um fyrir utan Albuquer- que, sem er stærsta borg fylkisins með um hálfa milljón íbúa. í austri er borgin umluk- in fjallgarði, miklu skíðasvæði. Upp á tind- ana má komast með lengstu svifbraut í heimi. Brautin er svissnesk að gerð og eru tveir kláfar sem flytja farþega á fímm- tán mínútum á tindinn, flmmtíu í hverri ferð. Geysilega fallegt útsýni er yfír borgina og til vesturs og norðurs í átt- ina að Santa Fe. Bakhlið kirkjunnar í Ranchos de Taos, þetta mótff málaði Georgia O’Keefee fyrir um fimmtfu árum og er sú mynd með þekktarí myndum í Bandaríkjun- um. Ivestur frá Albuquerque eru aðallega hásléttur alla leið inn í Arizona. Innan fylkis- ins ægir saman fornminjum og framtíðarsýn, en á síð- árum hefur orðið mikil ný- sköpun í hátækniiðnaði. Sköpuð hafa verið um 100.000 ný störf innan framtíðarrannsókna. Rann- sóknir við lasergeislatækni, Iækn- isfræði auk hernaðarrannsókna. Stórir hlutar fylkisins eru bann- svæði fyrir almenning sökum hernaðarrannsókna. Stórir hlutar fylkisins eru bannsvæði fyrir almenning sökum hernaðarum- svifa. Kjarnorkuvopnarannsóknir hafa þar lengi farið fram. Þegar haldið er í norður frá Albuquerque er haldið í vit ævintýra. Brátt er komið að borginni Santa Fe sem I hugum margra tengist kúreka- myndum, indíánum og gömlu járn- brautalestinni, er fór um Santa Fe. Santa Fe er höfuðborin, þar er þingið og íbúar eru um 50.000. Mikill aðflutningur hefur átt sér stað á undanförnum árum, enda þykir hinum efnuðu hvergi flnna að búa i dag heldur en í Santa Fe. Þar eru margir frægir listamenn, stjórnmálamenn, leikarar og aðrir. Hin fræga listakona Georgia O’Keefee býr þar við háan aldur. Ein frægasta mynd hennar er bakhlið kirkjunnar í Ranchos de Beóið eftir heitu mafsbrauði með hunangi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.