Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 74
M0RGUNBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR21. DESEMBER 1985 74 fclk í fréttum Á YSTU NOF Shírle EINLÆG FRÁSÖGN UMOEILD METSÖLUBOK Shirley MacLaine er búin að gefa út fjórar bækur Á ystu nöf“ kvikmynduð yrir nokkru var sagt frá því á síöunni aó Shírley MacLaine væri að Ijúka viö fjórðu bókina sína. Fréttirnar sem við höfum fengið L hafa líklega verið orðnar nokkuð úr sér gengnar því bókin kom út nýlega og hefur meira aö segja sést í bóka- verslunum hérlendis. Ekki nóg með það, heldur hefur nú þriðja bókin hennar, „Out on a limb' . komið ut á islensku og ber nafmð ..A ystu nof". Verið er að gera sjón- varpskvikmynd eftir handrit- inu og er myndin vænt- . ‘'''.v;,.; v ^ 7*^ anleg a markað arið -S'; ; bókin j*em hón «af frá *ér og sténdur nú til aít g»ra kvtkmy itd efiir hétmi }»ar sem Shtrkfy mun aö sjítifsogðu fara meft aöalhlutverkiö Myndin er tekin á Eyjakvöldi f hausL Hér sjást þeir félagar Hermann Ingi, Jónas Þórir, Runólfur Dagbjartsson og Helgi. Jónas Þórir Dagbjartsson, faðir eins söngvarans, Jónasar Þóris, lék á fiðlu. Einar klink! Helgi Hermannsson í fullu fjöri. „Ég vildi geta sungið þér ...“ Frá því síðastliðið síðsumar og framundir mánaðamótin nóvember—desember voru skemmtikvöld haldiní Gestgjafan- um í Vestmannaeyjum undir nafn- inu „Eyjakvöld", „Ég vildi geta sungið þér“. Þar fóru þeir félagar á kostum, bræðurnir Helgi Hermannsson og Hermann Ingi Hermannsson, ásamt Einari klink Sigurfinnssyni, Runólfi Dagbjartssyni og Jónasi Þóri. Nýlega gáfu þeir lögin sem *þeir sungu út á hljómplötu og af því tilefni spjallaði blaðamaður við þá. „í byrjun urðu þessi skemmti- kvöld að veruleika til að heiðra minningu ýmissa tónlistarmanna sem eru annaðhvort Eyjamenn eða hafa komið þar mikið við sögu eins * og Oddgeir Kristjánsson og Ási í Bæ. Þetta heppnaðist það vel að í staðinn fyrir að koma fram eina til tvær helgar urðu þær að mörg- um máuðum næstum alltaf fyrir fullu húsi. Við ákváðum svo að koma þessu á skifu og nú er hún semsagt komin á markað undir sama nafni og kvöldskemmtunin eða „Ég vildi geta sungiðþér." Lögin eru ekki ný af nálinni en í nýrri útsetningu og mörg þeirra sem flestir landsmenn kannast við eins og lagið „Minning um mann“, „Ég veit þú kemur“ og fleiri álíka þekkt.“ — Hafið þið sungið lengi sam- an? „Meðgöngutíminn er liðinn núna, níu mánuðir. En ætlunin er að halda áfram, það er að segja þrír okkar, Helgi, Hermanr. og Jónas Þórir. Við munum byrja nú skömmu eftir áramót til dæmis að skemmta í Nautinu og hyggj- umst gera það fram á vor.“ — Hvernig fer með æfingar hjá ykkur, einn búsettur á Hvolsvelli annar í Vestmannaeyjum og sá þriðji í vesturbænum í Reykjavík? „Það verður allt í lagi en mest æfum við nu líklega í Eyjum.“ — Eitthvað annað á döfinni, en að koma fram á Naustinu? „Já, í bígerð er að reyna að koma segulbandsspólum á markað, hin- um fyrstu sem gerðar verða sér- staklega fyrir ferðamenn. Það yrðu íslensk lög í einfaldri útsend- ingu eins og Á Sprengisandi og Þórsmerkurljóð. Þá gælum við einnig við þá hugmynd að gefa út aðra skífu með vorinu, en efnið á henni yrði frumsamið eftir okkur ogaðraaðila." Og þá vitum við það ... AFMÆLISHÓF Félag blikksmiða fimmtugt Ekki er langt síðan Félag blikksmiða hélt upp á fimmtíu ára afmæli sitt með gleðskap þar sem rúmlega tvö hundruð manns mættu. Það bar ýmislegt á góma, sjö félagar voru sérstaklega heiðraðir með afmælisfána, einir átta blikksmiðir tróðu upp og sungu nokkur lög og gestum var boðið upp á léttar veitingar. í Félagi blikksmiða eru rúmlega hundrað félagar, en þrátt fyrir smæð þess hefur því meðal annars tekist að koma upp tveimur sumarbústöðum og staðið að útgáfu blikksmiðasögu íslands. Talið frá vinstri fyrir framan súluna, Kristján Ottósson fyrrv. formaður, Þorvaldur I. Sigmarsson, Vilhelm Guðmundsson, Guöjón Hafsteinn Guð- björnsson, Hannes Erlendsson fyrrv. formaður, Ásvaldur Andrésson formað- ur Félags bifreiðasmiða og Guömundur Jónatansson. í fimmtíu ára afmælishófi félagsins tróð tvöfaldur kvartett upp undir stjórn Guðmundar Gilssonar. Söngmennirnir eni: Fyrsti tenór Einar Gunnars- son og Hilmar N. Þorleifsson. Annan tenór skipuðu þeir Sveinn A. Sæmunds- son og Lárus Lárusson. í fyrsta bassa voru þeir Friðbjörn Steinsson og Sigurður Gumundsson en annan bassa sáu þeir um Guðbjartur Vilhelmsson og Einar H. Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.