Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 67
CRAIG JONES ('raig Jonos: Fatal Attraction Ballantine Books 1984 Fatal Attraction segir frá fjöl- skyldu Matts sjónvarpsmanns, Claudiu konu hans fyrrverandi og dóttur þeirra, Joanne. Þau hjón hafa slitið samvistir eftir fráfall sonar þeirra og þær mæðgur kenna Matt hálft í hvoru um dauða pilts- ins, vegna þeirrar harðneskju sem hann sýndi honum og rak hann út það sama kvöld og hann ók í burtu í offorsi og beið bana. Matt hefur tengst Adele, ungri stúlku og hann reynir smám saman að bæta samskiptin við þær mæðgur. Unnusti Joanne, Budd, er honum betri liðsmaður en enginn, og smátt og smátt tekst að gera málin upp og bræða ísinn. Brúðkaup þeirra er fyrirhugað og væri ráð að fjölskyldan kynntist Lucille, móður hans, kynlega bældri konu sem örðugt er að botna í; hvernig skyldi standa á því að hún virðist hafa beyg af þessum syni sínum, hinum mesta sómapilti? Við sögu koma einnig vinahjón Matts og samstarfsfélagar og þar sem nauðgari gengur laus I hverfinu er að sjálfsögðu mikið ofarlega á baugi hvernig á því stendur að lögreglu tekst ekki að hafa hendur í hári ódæðismannsins. Hann velur fórnardýr sín af kostgæfni, að því er bezt er séð og hefur grímu fyrir andliti og enn hefur engum tekizt að bera kennsl á hann. Óhugnan- legar grunsemdir vakna hjá Matt, þótt ótrúlegar og fjarstæðukennd- ar séu í fyrstu. Getur verið að tengdasonur hans tilvonandi sé glæpamaðurinn? Og ef svo er, hvað er það sem rekur hann til óhæfu- verkanna? Úr þessu vinnur Craig Jones spennandi þráð, einkum framan af og leiðir hægt og rólega að því líkur, að kannski sé þetta ekki jafn mikil fjarstæða og Matt hélt í upphafi. Mér fannst þetta læsileg spennusaga, þó svo að les- andi sé upplýstur fullsnemma um sökudólginn. MOBGUNPLAÐID,LAUGARÐAGURgUDESEMBERI985 0? MorKunbl«ðið/Bj*rni Jólasvein- ar í Fönn Þvottahúsið Fönn hefur jafnan fyrir jól klætt bílstjóra sína, sem sækja óhreinan þvott og skila honum aftur hreinum, í jóla- sveinabúninga. Hér eru Jólasvein- ar“ fyrirtækisins að störfum. Áætlunarfhig til Salz- burg á ný FLUGLEIÐIR hefja að nýju áætlun- arflug til Salzburg í Austurríki laug- ardaginn 21. desember og eru hátt á annað hundrad farþegar bókaðir f þá ferð. Áætlunarferðir milli íslands og Salzburg verða annan hvorn laugardag fram í miðjan febrúar en síðan á hverjum laugardegi, segir f frétt frá Flugleiðum. „Með því að taka upp áætlunar- flug til Salzburg að vetri til líka geta landsmenn valið þann tíma sem hverjum hentar best til skíða- ferða til Austurríkis. Flugleiðir og ferðaskrifstofur eru með ýmis sértilfooð f því sambandi sem og á bílaleigubílum. Þá má ekki gleyma að Salzburg er fögur og heillandi borg jafnt að vetri sem sumri og þar er jafnan mikið um tónlistar- viðburði." Flugleiðir hafa sem fyrr auglýst skíðaferðir frá Bandaríkjunum til Austurríkis nú í vetur og hafa undirtektir verið mjög góðar. Þetta treystir mjög grundvöll Salzburgarflugsins í vetur þar sem stór hluti skíðafarþeganna að vest- an mun fljúga um ísland til Salz- burg, segir í frétt Flugleiða. un milli kl. 2 og 5, skemmta Jólasveina ivers konar leikjum, auk þess sem þeir Afar skemmtileg leikaöstaða fyrir börnin. Nœg bílastœöi. Opnunartími yfir hötíöarnar: Lokaö aðfangadag og jóladag. Opiö fró kl. 3 annan í jólum. Lokaö gamlórsdag og nýórsdag. f -í Skreytingaefni og gjafavara í úrvali Híasintur og híasintuskreytingar. Falleg jólastjarna, leiöisgreínar kr. 460 og leiðiskrossar kr. 720. Greni kr. 70 búntiö og margt margt fleira Við erum fagfólk síminn er 82895. Gullfallegar skreytingar frá kr. 250 ð eigum flest það m þig vantar til að era heimilið jolalegt GÓÐ BLÓM - GÓÐ ÞJÓNUSTA 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.