Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 03 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Mig langaði að fá að vita um viðmót mitt til annarra, persónueinkenni, galla og maka. Ég er fædd 23. febrú- ar 1964 kl. 11.25 f.h. í Reykjavík. Með fyrirfram þökk fyrir.“ Svar: Þú hefur Sól og Mars í Fiskamerkinu, Tungl og rísandi er í Krabbamerkinu, Merkúr og Miðhiminn í Vatnsbera og Venus í Hrútsmerkinu. Fordómalaus Fiskar eru yfirleitt opnir gagnvart öðru fólki, þeir hlusta á aðra og gefa fólki tækifæri til að njóta sín, eru fordómalausir, kurteisir og þægilegir í viðmóti. Vegna þess að Krabbamerk- ið setur mark sitt á fas þitt er hins vegar hætt við að þú sért feimin og varkár í framgöngu. Næmi Eitt helsta persónueinkenni þitt er mikið tilfinningalegt næmi. Þú finnur sterkt til með öðrum og ert mjög móttækileg á líðan annarra og andrúmsloft í umhverfi þínu. Vegna Krabbans þarft þú að hafa örugga undir- stöðu í lífinu og m.a. að eiga fallegt heimili. Þú ert um- hyggjusöm og hefur sterka þörf til að vernda aðra, ert mikil móðir í þér. Þú hefur sterkt ímyndunarafl og get- ur átt það til að vera „synd- andi“ og utan við þig og vilja lifa í eigin draumaheimi. Sól og Mars í samstöðu táknar að þú ert sjálfri þér samkvæm í athöfnum og átt auðvelt með að framkvæma það sem þú vilt gera. Vegna andstöðu frá Úranusi þarft þú að hafa spennu í lífi þínu og vilt visst sjálfstæði. Þú vilt vera sérstakur persónu- leiki og fara eigin leiðir upp að vissu marki. Þú ert tarnamaður, ert stundum kraftmikil en dettur niður þess á milli. Upplýsingamiðlun Merkúr á Miðhimni táknar að þú hefur námshæfileika, hæfileika í upplýsingamiðl- un, t.d. í kennslu, fjölmiðl- un, sem rithöfundur eða skáld og á öðrum sviðum þar sem miðlun hugmynda og hluta á sér stað. Þú þarft hins vegar að læra að stýra ímyndunarafli þínu til að nýta þessa hæfileika þína. Mótsagnir Venus, ástartilfinningarn- ar, hafa einkenni Hrúta- merkisins en Tunglið, dag- legt lundarfar, mótast af Krabbamerkinu. Þetta eru ólíkir þættir og því er hætt við að tilfinningalíf þitt sé mótsagnakennt og óstöðugt. Þú getur verið opin og frökk, gengur beint að fólki, og síðan hlédræg og lokuð. Þú þarft að finna tilfinninga- legt jafnvægi og gera mála- miðlun á milli þessara þátta. Hvað varðar maka verður hann m.a. að vera næmur, tillitssamur og barngóður. Varasamir þœttir Það sem þú þarft helst að varast er sterkt ímyndunar- afl þitt og næmi á umhverf- ið. Þú þarft að gæta þess að vera innan um jákvætt fólk og þú þarft að geta dregið þig í hlé annað slagið til að losa þig við þau áhrif sem þú verður fyrir. Þú þarft að varast áhrifagirni. Fiskum hættir oft til að samsinna næsta ræðu- manni. V ?£*'**/ 7 fry*?//?//c£/y? DYRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::m:m :::::::: LJÓSKA ........................................... frnTTT;Tif:;;;;;:;n»triiiii?ftT;tíi;;;;i;tMr!T!!it!TÍTtii TOMMI OG JENNI LÆ'KNiR ,/rA éG 5*aórA tdaima ■ TIL (?ÍN \ Á " r DAG :::::::::::::::::: y -y ——i FERDINAND cnacB AáABPi ^ , r H 1 1 SMÁFÓLK UIOULD YOU LIKE TO BUY A CHRI5TMA5 UJREATM? IT I5NT EVEN THANK5GIVIN6 YET! LUOULD YOU LIKE TO BUY A THAHK56IVIN6 UIREATH ? T Viltu kaupa jólakrans? Það er ekki einu sinni kominn fullveldisdamrinn! Viltu kaupa fullveldiskrans? BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út litlu hjarta gegn þremur gröndum suðurs. Austur lætur drottninguna og suður drepur með ásnum: Suður gefur; allir utan hættu. Norður ♦ ÁKG6 ♦ 9765 ♦ - ♦ 98643 Vestur Austur ^ ♦543 .. ♦ D1087 ** ♦ KG83 VD2 ♦ D982 ♦ G654 ♦ GIO ♦ K72 Suður ♦ 92 VÁ104 ♦ ÁK1073 ♦ ÍD5 Vestur Norður^^Satur SuAur Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2grönd Pass 3grönd Allir pass Hvernig á suður að spila? Tíguleyðan í blindum veldur töluverðum samgangserfið- leikum. Það þýðir til dænús. ekki að fara inn á blindanTt' háspaða til að svína lauf- drottningunni og spila laufás og meira laufi. Jafnvel þótt svíningin gangi og laufið brotni 3—2 vantar innkomu heim til að taka tvo efstu í tígli síðar meir. Það kemur til greina að ráð- ast á laufið heimanfrá, spila ásnum og litlu í þeirri von að kóngurinn sé annar, en mun betra er að spila einfaldlega strax litlu laufi frá ÁD. Vörnú^ gerir þá best í því að spra? tígli. Sagnhafi drepur strax á ás, fer inn á blindan á spaða og svínar laufdrottningu. VesUir ÁKG6 9765 Norðnr Sudur ^^f^kur svo hinn tígulslaginn, laufásinn og spilar blindum inn á spaða að taka laufslag- SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti Rússlands i sumar, kom þessi staða upp í skák jæirra Vekshenkovs og stórmeistarans Panehenk^au sem hafði svart og átti leik. Hvítur drap siðast peð á b5 og það steypti honum beint í glöt- un: 27. — Dxb5!, 28. axb5 — Hxal, , 29. Dxal (eða 29. Dc2 — Hcl og svartur vinnur drottning- una til baka) — Hxal, 30. bxc5 — Bxc5,31. Hd2 og hvítur gafst upp um leið, þvi hann er mannéd* undir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.