Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 75 IRENE PRINSESSA Hún ferðast, heldur tónleika Hér sést Irene til vinstri með frænkum sínum, dætrum konungshjónanna á Spáni, Elenu og Christinu. COSPER — Mamma fór bara út á svalirnar. og gefur launin til þurfandi barna Yngsta systir Konstantins fyrrverandi Grikkjakonungs ferðast nú vítt og breitt um heim- inn og heldur píanótónleika. Þókn- unin sem hún fær hverju sinni fyrir vinnu sína gengur beint til þurfandi barna. Irene hefur aldrei gift sig, en búið með móður sinni mestan hluta ævinnar eða þangað til móðir hennar dó fyrir fimm árum. Irene heimsækir oft systur sína sem er drottning á Spáni og heitir Sofia. Þessir heiðursmenn hlutu afmælisfána í viðurkenningarskyni frá Félagi blikksmiða. Talið frá vinstri: Einar Gunnarsson formaður félagsins, Ámundi Ámundason, Guðmundur Jónatansson, Hannes Erlendsson, Magnús Magnússon, Þorvaldur J. Sigmarsson, Guðjón Brynjólfsson og Ásgeir Matthíasson sem er einn af átta stofnendum félagsins. Lengst til vinstri: Konráð Ægisson, Helgi Guðmundsson, Guðmundur Hilmarsson formaður Félags bifvélavirkja, Jóhannes Siggeirsson framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs MSÍ og sér í hnakkann á Jakobi Jóhannessyni. Guðjón H. Þorvaldsson varaformaður félgsins og fleiri... Myndbandaskáparnir vinsælu komnir aftur. Verö kr. 7.800 stgr. Leöurklæddir hvíldarstólar meöskammeli. Margargeröir frákr. 19.000.- Eldhúsborð og 4 stólar, verð kr. 16.950.- afsl.verð. Stærö á plötu 95x95+40 cm framlengingarplata. Viöur Ijós eöa dökkur. Einnig nýjar sendingar af boröstofuhúsgögnum. VALHÚSGÖGN Ármúla 4, símar 82275 og 685375.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.