Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 84
84 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 SH 40ára Sundfélag Hafnarfjaröar minntist 40 ára afmælis síns (var stofnað 19. júní 1985) sl. sunnudag meö sundmóti í Sundhöll Hafnarfjaröar og afmælishófi í félagsheimili lönaöarmannafélagsins. Sundmótið var eitt hiö stærsta er haldið hefur veriö í Hafnarfiröi og var mikill meiri hluti þátttakenda af ungu kynslóöinni. I afmælishófinu voru mörg ávörp og ræöur haldnar og bárust félaginu margar af- mælisgjafir. Meöal þeirra er ávörp fluttu voru Sveinn Björnsson, forseti fþrótta- sambands islands, og Gylfi Ingvarsson, formaöur fþrótta- bandalags Hafnarfjaröar. i tilefni af afmælinu voru allir fyrrverandi formenn fé- lagsins, sem á lífi eru, sæmdir gullmerki sundfélagsins, en þeir eru: Ingvi R. Baldvinsson formaður 1950—’53 og 1954—’57, Hjörleifur Berg- steinsson formaöur 1953— ’54, Höröur Óskarsson for- maöur 1957—’60, Garöar Sigurösson formaöur 1960—'63, Erling Georgsson formaöur 1963—’66, Trausti Guölaugsson formaður 1966—’76 og Guöjón Guöna- son formaöur 1976—’82. Auk þessara hlutu gull- merkiö: Hermann Guömunds- son sem einn er á lífi af frum- kvöölum stofnunar sundfé- lagsins og Vilborg Sverris- dóttir er auk margra afreka í sundi er eini Hafnfiröingurinn sem tekiö hefur þátt í ein- staklingskeppni á Ólympíu- leikum. Núverandi stjórn Sundfé- lags Hafnarfjaröar skipa: Magnús B. Magnússon for- maöur (frá 1982), Guömundur Geir Jónsson, varaformaöur, Samson Jóhannsson, ritari, Rúna H. Bjarnadóttir, gjald- keri, Lovisa Traustadóttir, meöstjórnandi. fflot jUiiiWiiíliíi nmmiina • Jón Leó Ríkharösson, sem betur er þekktur sem knattspyrnumaöur, hefur aengiö til liös viö frjálsíþróttamenn í ÍR og æft aö undanförnu undir handleiðslu Ólafs Unnsteinssonar. Sýndi Jón Leó það á meistaramóti IR aö þar er efnilegur spretthlaupari á ferö og má búast viö góöum árangri meö meiri æfingu. Ungir IR-ingar í míkilli framför FJÖLMÖRG persónumet voru sett á innanhússmeistaramóti ÍR í frjálsíþróttum í Baldurshaga. Hjá ÍR æfir stór hópur ungra og efni- legra frjálsíþróttamanna undir leiósögn Ólafs Unnsteinssonar, Guömundar Þórarinssonar o.fl. þjálfara og sýndu margir þeirra miklar framfarir á mótinu. j langstökki karla sigraði nýr og efnilegur stökkvari, Guömundur Bragason ÍR, sem keppti í fyrsta sinni. 1. Guðmundur Bragafton |R 6,66 2. Þoratoinn Þórason ÍR 6,30 3. Sigurður Valgeiraaon UBK 6,30 4. Örn Gunnaraaon USVH 6,25 í hástökki settu fyrstu þrír menn persónumet. Einar er 16 ára og Jóhann 19, en hann hóf æfingar fyrir mánuöi og er mjög efnilegur stökkvari. Hafsteinn var einn gesta, sem ÍR-ingar buöu til móts- ins og setti hann Borgarfjaröarmet. 1. Hafsteinn Þðriaaon UMSB 1,96 2. Einar Kristjánaaon ÍR 1,92 3. Jóhann Ómaraaon 1,86 4. Hafliði Maggaaon ÍR 1,60 Gífurleg keppni var í 50 metra hlaupinu og Jón Leó Ríkharðsson (Jónssonar knattspyrnuhetju) og Þóröur Þóröar settu persónumet. Báöir mjög efnilegir hlauparar. Jóhann er Islandsmeistari en fékk mikla keppni: Vestmannaeviamotió: Þór vann fyrri leikinn Á fimmtudagskvöldið fór fram fyrri leikur Týs og Þórs í Vest- mannaeyjum um Vestmannaeyja- titilinn í handknattleik. Leiknum lauk meö sigri Þórs, 24:17, og eiga þeir því mikla möguleika á aö Nú er skíðavertíöin aó hefjast. skíóaföt frá Don Cano. Skíöakennarar Reykjavíkurfélaganna komu saman í vikunni og mátuóu hreppa titilinn á þessu keppnis- tímabili. Þaö má segja aðe leikurinn hafi verið nokkuö köflóttur því í leikhléi haföi Týr yfir 10:8 en í síöari hálfleik mættu leikmenn Þórs ákveönari til leiks og unnu eins og áöur sagöi. Sigbjörn Óskarsson var at- kvæöamestur Þórara, skoraöi átta mörk, Eyjólfur Bragason og Sig- urður Friöriksson skoruðu fjögur mörk hvor. Hjá Tý voru þeir Sverrir Sverrisson og Höröur Pálsson atkvæöamestir en þeir skoruðu fjögur mörk hvor. Síöari leikur liöanna um Vest- mannaeyjatitilinn verður eftir ára- mótiin. -hkj. Lyftinga- mót OPNA Reykjavíkurmeistaramótiö í kraftlyftingum veröur haldiö í Fellaskóla laugardaginn 28. des- ember og hefst kl. 14. Vigtun verður klukkan 12. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast til Óskars Sigurpálssonar í síma 39488 eöa 46900 fyrir 24. desember. 1. Jóhann Jóhannaaon ÍR 6,0 2. Jón Laó Rfkharðason fR 6,1 3. Þórður Þórðaraon ÍR 6,2 4. Þorateinn Þórason ÍR 6,2 5. Örnóifur Valdimarsson ÍR 6,3 6. Guömundur Bragason ÍR 6/4 I undanrásum keppti Banda- ríkjamaöurinn Bernard Holloway. Jón Leó haföi forystu í byrjun, síöan náöi Jóhann forystu en á síöustu metrunum smeygöi Holloway sér framúr. 1. Bernard Holloway Bandar. 6,0 2. Jóhann Jóhannaaon ÍR 6,0 3. Jón Leó Ríkharðaaon ÍR 6,1 Bernard Holloway sigraöi í 50 metra grindahlaupi, en Þóröur varö ÍR-meistari. Hann vakti athygli með góöu hlaupi, fyrsta sinn sem hann keppir í þessari grein. Er hann strax kominn í hóp 10 beztu frá upphafi í greininni. 1. Bernard Holloway, Bandar. 7,0 2. Þóröur Þóröarson ÍR 7,3 3. Grettir Hreinsaon ÍR 7,8 Þóröur kom einnig á óvart í þrístökkinu, þar sem hann keppti fyrsta sinni. Undirstrikaöi hann þar aö hann er á uppleiö. Jóhann keppti einnig fyrsta sinni og réö illa viö atrennuna. Mældust stökk hans frá tá um 13.20. 1. Þórður Þórðaraon ÍR 13,25 2. Örn Gunnarsson USVH 12,96 3. Jóhann Ómarsson ÍR 12,77 Guöbjörg Svansdóttir ÍR náöi fjóröa bezta innanhússárangri í hástökki kvenna er hún stökk 1,66 metra. Guöbjörg setti einnig ís- landsmet í meyjaflokki í þrístökki, stökk 10,14 metra. Guörún Ás- geirsdóttir ÍR setti telpnamet, 9,84 metra, eftir haröa keppni viö Guörúnu Valdimarsdóttur iR, sem einnig er i telpnaflokki, sem stökk 9,78. i 50 metra hlaupi kvenna varö Eva Sif ÍR-meistari en Jóna Björk keppti sem gestur og sigraði einnig í 50 metra grindahlaupi á 8,4 sek. 1. Jóns Björk Grétsrsdóttir Á 6,6 2. Evs Sit Heimisdóttir ÍR 6,9 3. Sússnns Helgsdóttir FH 7,0 4. Guðbjörg Svsnsdóttir |R 7,0 f undsnrés hlupu Evs Sil og Sússnns é 6,8 ssk. i langstökki kvenna sigraöi Sú- sanna Helgadóttir FH, stökk 5,25. Önnur varö Fanney Sigurðardóttir Ármanni meö 4,84 metra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.