Morgunblaðið - 21.12.1985, Page 31

Morgunblaðið - 21.12.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ,' LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1985 31 Jólatilboðsvörunum frá Konunglega fylgir sér- stakur jólapakki frá Den Kongelige Porcelains- fabrik Norðmenn: Hafa ekki tekið ákvörðun Pennavinir Frá Bandaríkjunum skrifar 17 ára piltur með margvísleg áhugamál: Jason Espe, 203 West Roosevelt, Harvard, Illinois, USA Fimmtán ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál, m.a. klass- íska tónlist, en hún spilar á píanó. Safnar póstkortum: Chiharu Sai, 7762 Hino Hinoshi, Tokyo, 191 Japan. Frá Tékkóslóvakíu skrifar 21 árs háskólanemi sem vill skrifast á við pilta og stúlkur á sama reki. Hann safnar frímerkjum og póstkortum. Skrifar á ensku, frönsku og þýzku: Karel Kuba, Alesova 17, 61300 Brno 13, ('zechoslovakia. kennslu í öldungadeild. 28 nemendur hófu nám á fyrsta ári, en 19 þeirra heltust úr lestinni, flestir á fyrsta og öðru ári. Auk þeirra sjö kvenna sem útskrifuðust sl. sunnudag eru tveir nemendur sem vænt- anlega ljúka stúdentsprófi í vor. Haustið 1984 byrjaði nýr hóp- ur í öldungadeild og eru þar nú 10 nemendur. Að sögn Björns Teitssonar, skólameistara, verður reynt að koma öldunga- deildabekk af stað annað hvort ár. Auk þeirra sem sitja í öld- ungadeild, sem er kvöldskóli, eru nokkrir nemendur sem stunda nám í einstökum fögum á hinu almenna menntaskóla- stigi og vildi Björn leggja áherslu á að reynt væri að koma til móts við fólk, sem vildi not- færa sér þá möguleika, en gert væri ráð fyrir ákveðinni ástundun. Úlfar um loðnuveiði í janúar NORÐMENN hafa enn ekki tekið ákvörðun um það hvort þeir muni þekkjast boð fslendinga að veiða upp í viðbótarloðnukvóta sinn í jan- Alþýðuflokkurinn í Reykjavík; Opið próf- kjör til borg- arstjórnar Á FUNDI fulltrúaráðs Alþýðu- flokksins í vikunni var samþykkt einróma tillaga stjórnar ráðsins um opið prófkjör fyrir borgarstjórnar- kosningarnar næsta vor og fer próf- kjörið fram 1.—2. febrúar nk. Kosið verður um tvö fyrstu sætin en í lögum Alþýðuflokksins er kveðið á um að kosið skuli um jafn mörg sæti og flokkurinn á í sveitarstjórn hverju sinni, að við- bættu einu sæti. Prófkjörið verður opið öllum stuðningsmönnum Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn á nú einn full- trúa í borgarstjórn Reykavíkur, Sigurð E. Guðmundsson. úar nk. innan íslensku landhelginn- ar. Alþjóðahafrannsóknaráðið ákvað á fundi sínum í Kaupmannahöfn í haust að leyfa viðbótarveiði á 500 þúsund tonnum af norsk-íslénska loðnustofninum á þessari vertíð. Samkvæmt samningum koma 85% í hlut íslendinga, en 15% eða 75 þús- und tonn, í hlut Norðmanna. Ef þeir veiða loðnuna ekki á þessari vertíð færist kvóti þeirra yfir á þá næstu og dregst frá kvóta fslendinga. Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, sagði að Norðmenn væru að vega og meta það hvort hagstæðara væri fyrir þá að taka loðnuna strax eða geyma kvótann. „Fjarlægðin á miðin og veðráttan á þessum árs- tíma mælir gegn því að þeir veiði loðnuna strax, en á móti kemur að það er loðnuskortur í Noregi. Barentshafið er lokað og bræðslur aðgerðarlausar," sagði Jón. fxircelainst Royal Copenhagen ftiro ______Könlglich Kopenh 20% jólaafsláttur af styttum og vösum frá Den Kongelige Poreelainsfabrik Bjóðum sérstakan 30% jólaafslátt af Georg Jensen-ársskeiðunum 1972-1985. Fallegri des ertskeiðar finnast varla. Sendum í póstkröfu Það er konunglegt hjá Konunglesa Hverfisgotu 49, sími 13313. Nýtt Nýtt Pils, blússur, peysur, vesti, allar jóla- og áramóta- vörureru komnar. Glugginn, Laugavegi 40 (Kúnsthúainu). Sími 12854. fHgygmftfttfrlfr Metsölublad á hverjum degi! Georg Jensen-óróinn’85 er kominn Jólabollunum og jólaplöttunum frá Konung- lega fylgir hátíðleiki jólanna. #. filMQm 'jXSÖÖ®

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.