Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 21.12.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ,' LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1985 31 Jólatilboðsvörunum frá Konunglega fylgir sér- stakur jólapakki frá Den Kongelige Porcelains- fabrik Norðmenn: Hafa ekki tekið ákvörðun Pennavinir Frá Bandaríkjunum skrifar 17 ára piltur með margvísleg áhugamál: Jason Espe, 203 West Roosevelt, Harvard, Illinois, USA Fimmtán ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál, m.a. klass- íska tónlist, en hún spilar á píanó. Safnar póstkortum: Chiharu Sai, 7762 Hino Hinoshi, Tokyo, 191 Japan. Frá Tékkóslóvakíu skrifar 21 árs háskólanemi sem vill skrifast á við pilta og stúlkur á sama reki. Hann safnar frímerkjum og póstkortum. Skrifar á ensku, frönsku og þýzku: Karel Kuba, Alesova 17, 61300 Brno 13, ('zechoslovakia. kennslu í öldungadeild. 28 nemendur hófu nám á fyrsta ári, en 19 þeirra heltust úr lestinni, flestir á fyrsta og öðru ári. Auk þeirra sjö kvenna sem útskrifuðust sl. sunnudag eru tveir nemendur sem vænt- anlega ljúka stúdentsprófi í vor. Haustið 1984 byrjaði nýr hóp- ur í öldungadeild og eru þar nú 10 nemendur. Að sögn Björns Teitssonar, skólameistara, verður reynt að koma öldunga- deildabekk af stað annað hvort ár. Auk þeirra sem sitja í öld- ungadeild, sem er kvöldskóli, eru nokkrir nemendur sem stunda nám í einstökum fögum á hinu almenna menntaskóla- stigi og vildi Björn leggja áherslu á að reynt væri að koma til móts við fólk, sem vildi not- færa sér þá möguleika, en gert væri ráð fyrir ákveðinni ástundun. Úlfar um loðnuveiði í janúar NORÐMENN hafa enn ekki tekið ákvörðun um það hvort þeir muni þekkjast boð fslendinga að veiða upp í viðbótarloðnukvóta sinn í jan- Alþýðuflokkurinn í Reykjavík; Opið próf- kjör til borg- arstjórnar Á FUNDI fulltrúaráðs Alþýðu- flokksins í vikunni var samþykkt einróma tillaga stjórnar ráðsins um opið prófkjör fyrir borgarstjórnar- kosningarnar næsta vor og fer próf- kjörið fram 1.—2. febrúar nk. Kosið verður um tvö fyrstu sætin en í lögum Alþýðuflokksins er kveðið á um að kosið skuli um jafn mörg sæti og flokkurinn á í sveitarstjórn hverju sinni, að við- bættu einu sæti. Prófkjörið verður opið öllum stuðningsmönnum Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn á nú einn full- trúa í borgarstjórn Reykavíkur, Sigurð E. Guðmundsson. úar nk. innan íslensku landhelginn- ar. Alþjóðahafrannsóknaráðið ákvað á fundi sínum í Kaupmannahöfn í haust að leyfa viðbótarveiði á 500 þúsund tonnum af norsk-íslénska loðnustofninum á þessari vertíð. Samkvæmt samningum koma 85% í hlut íslendinga, en 15% eða 75 þús- und tonn, í hlut Norðmanna. Ef þeir veiða loðnuna ekki á þessari vertíð færist kvóti þeirra yfir á þá næstu og dregst frá kvóta fslendinga. Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, sagði að Norðmenn væru að vega og meta það hvort hagstæðara væri fyrir þá að taka loðnuna strax eða geyma kvótann. „Fjarlægðin á miðin og veðráttan á þessum árs- tíma mælir gegn því að þeir veiði loðnuna strax, en á móti kemur að það er loðnuskortur í Noregi. Barentshafið er lokað og bræðslur aðgerðarlausar," sagði Jón. fxircelainst Royal Copenhagen ftiro ______Könlglich Kopenh 20% jólaafsláttur af styttum og vösum frá Den Kongelige Poreelainsfabrik Bjóðum sérstakan 30% jólaafslátt af Georg Jensen-ársskeiðunum 1972-1985. Fallegri des ertskeiðar finnast varla. Sendum í póstkröfu Það er konunglegt hjá Konunglesa Hverfisgotu 49, sími 13313. Nýtt Nýtt Pils, blússur, peysur, vesti, allar jóla- og áramóta- vörureru komnar. Glugginn, Laugavegi 40 (Kúnsthúainu). Sími 12854. fHgygmftfttfrlfr Metsölublad á hverjum degi! Georg Jensen-óróinn’85 er kominn Jólabollunum og jólaplöttunum frá Konung- lega fylgir hátíðleiki jólanna. #. filMQm 'jXSÖÖ®
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.