Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 25
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1968 25 (útvarp) Fimmtudagrur 18. apríi 1968 7.00 Morffunútvarp Veðurfregnir. Tónleilcar. 7.30 Fréttrr. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Frettir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tón leikar. 9. 31T0inkyningar leikar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari svarar bréfum. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 1300 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar ósk- alagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman rifjar upp sitt af hverju um fugla. 15.00 Miðdegisútvarp Fjórtán Fóstbræður syngja laga- syrpu og kór Davids jones aðra. Brezk lúðrasveit leikur göngulög Leo Gruber stjórnar valsasyrpu og Karl Grönstedt sænskum polk um og mambodönsum. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónl. Guðmtmdur Jónsson syngur lög eftir Einar Markan og Tryggva Björnsson. Walter Gieseking leikur Píanó- sónötu nr. 8 í c-moll (Pathetique) eftir Beethoven. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttír Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími bamanna Egill Friðleifsson sér um timann 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldf ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 íslenzk kammermúsik a. Tríó í e-moll eftir Svein- bjöm Sveinbjörnsson. Þorvald- ur Steingrímsson leikur á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á selló og Ólafur Vignir Albertsson á píanó b. Tríó eftir Fjölni Stefánsson. Ernst Normann leikur á flautu, Egill Jónsson á klarínettu og Hans P. Franzson á fagott. 20.00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður): síðara kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 50 mínútur, er skiptast I þrjár umferðir: 20, 20 og 10 mín Röð flokkanna: Framsóknaröokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Sj álfstæðisflokkur. Um kl. 23.30 verða sagðar veð urfregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. APRlL 1968. 700 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónlefk- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar, tónlelkar. 9.50 þlng- fréttir. 1005 Fréttir 10.10 Veður fregnir. Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur H. G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 TU- kynníngar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „f straumi tímans" eftir Josefine Tey (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans" eftir Josefine Tey (11) Grethe Sönck og Bítlamir syngja sitt i hvoru lagi. Hljómsveitir Edmundos Ros og Andrésar Pre- vins leika. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónl. Guðmundur Jónsson, Guðmunda Elíasdóttir, Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja lög eftir Jónas Tómasson. Tito Gobbi, Boris Christoff, An- tonietta Stella, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja atriði úr „Don Carlos" eftir Verdi. 17.00 Fréttir Endurtekið efni Hjalti Þórarinsson yfirlæknir flyt ur erindi um áhrif tóbaksreyk- inga á mannslíkamann (Áður útv. 26. marz). 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Mjöll‘ eftir Paul Gallico Baldur Pálmason les eigin þýð- ingu (1). 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Amerisk pianómúsik Frank Glazer leikur a. Sónötu nr. 3 eftir Norman Dello Joio. b. Tilbrigði (1930) eftir Aaron Copland. 20.30 Kvöldvaka a. lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dæla sögu (24). NILSOL sólglerougu Hin heimsþekktu, ítölsku NILSOL- sólgleraugu eru komin í miklu úrvali. — Tízku-sólgleraugu — — Polarized-sólgleraugu — ~ Klassik-sólgleraugu — Heildsölubir gðir: Ármúla 7 — Símar 15583 — 82540. b. Fjallaleið, sem fáir muna Hallgrímur Jónasson segir frá c. íslenzk lög Hreinn Pálsson syngur. d. Lausavisur Oddfríður Sæmundsdóttir flyt- ur. e. Söguleg bygging og nafnfræg- ur víxill Séra Jón Skagan flytur frá- söguþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (7). 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur I Háskólabíó kvöldið áður. Stjómandi: Bohdan Wodiczko. Einleikur á selló: Hafliði Hall- grímsson a. Sinfónía nr. 35 i D-dúr „Haffn ersinfónían“ (K385) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj Föstudagur 19. aprfl 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.05 Lúðrasveit Reykjavikur leik- ur Stjórnandi: Páll P. Pálsson 22.05 Endurtekið efni Vinsælustu lögin 1967 Hljómar frá Keflavík flytja nokk ur vinsælustu dægurlögin á síð- asta ári í úts.etnmgu Gunnars Þórðarssonar. Áður flutt 26. des ember sl. 22.15 Hrjáð mannkyn og hjálpar- starf Kvikmynd þessi er helguð starf- semi Rauða krossins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjalda svo og þjáningar mannkynsins almennt. Myndin lýsir einnig því starfi sem reynt er að vinna til hjálpar sjúkum, flóttafólki og herföng- um. Kynnir 1 myndinni er Grace Kelly, furstafrú í Monaco. Mynd in er ekki ætluð bömum. fslenzk ur texti: Guðrún Sigurðardóttir. Áður flutt 26. febrúar sl. 23.15 Dagskrárlok Atvinna Viðskiptafræðinemi óskar eftir atvinnu. Hefur bíl til umráða. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 13246. Naiiðungaruppboð það sem auglýst var í 68., 70. og 72. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1967 á íbúð á efri hæð Kársnesbrautar 24, þinglýstri eign Rúnars Matthíassonar, fer fram á eign- inni sjálfri föstudaginn 26. aipri'l 1968 kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vantar vanan mann á traktorsgröfu, einnig nokkra menn vana skrúðgarðavinnu. FRÓÐI BR. PÁLSSON, sími 20875 milli kl. 7 og 8. —ENSKAN— Næstsíðasti innritunardagur. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Byrjendaflokkar — Framhaldsflokkar Samtalsflokkar hjá Englendingum Smásögur — Ferðalög. Sérflokkur fyrir unglinga sem ætla til Englands í sumar. MÁLASKOLIMM MIMIR Brautarholti 4 sími 1 00 4 (innritun kl. 1—7). Njótið hinnar útfjólubláu geislunar af fjallasnjónum - VERÐIÐ BRÚN - BRENNIÐ EKKj - NOTIÐ C0PPERT0N E COPPtRTONE í SuóisH l I.. IOTION A COPPERTONE er langvinsælasti sólaráburð- urinn í Bandarikjunum. Visindalegar rann- sóknir framkvæmdar af hlutlausum aðila, sýna að Coppertone sólaráburður gerir húðina á eðlilegan hátt brúnni og fallegri á skemmri tíman, en nokkur annar sólaráburður sem völ er á. Fáanlegar Coppertone-vör- ur: Suntan lotion, Suntan oil, Shade, Baby Tan og Noskote. Heildverzl. Ymir Garðastræti 4. — Sími 14191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.