Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 19©8 7 Eins og japnnsht mólverk í blámóðonni Fvglasamkvœmi á skeri undan Skiidinganesi í blíðviðrinu á þriðjudaginn brugðum við okkur niður í fjöru i Skerjafirðinum, til þess að huga að fuglum. Það er ekki að efa, að fuglafíf er þar fjöl- skrúðugt, og mikill friður og einstök ró hvilir yfir umhverf- inu. Fjörðurinn var spegilsléttur, og öll fjöllin í fjarlægðinni fengu á sig dulrænan svip sak ir bláu móðunnar, sem verk- smiðjureykurinn frá megin- landinu, léði þeim. Keilir reis eins og pýramídi í suðri, en Helgafell og fjallið eina, Langa hlíð, mynduðu umgerðina í suð austri. TröIIadyngja var hvöss á brúnina þar rétt hjá. Bessa- staðir og bæirair á Álftanesinu, sýndust vera klipptir út úr einhverju málverki frönsku „im pressionistanna“. En þó mátti helzt líkja öllu umhverfinu við japanskt málverk, þar sem lit- irnir eins og leystust upp í mistrinu og blámóðunni. Það var aðfalll og sker öll sem óðast að fara i kaf. Á einu litlu skeri út ai Skildinga nesi var heilt samkvæmi margra fuglategunda. Þama vom tutt- ugu Tildrur, finrrmtán Sendl- ingar, tveir státnir TjaJdar, tveir þreyttir Stelkar og tveir Hettumáfar. Sannarlega bland- aður kór, en allt fór þó frið- samlega fram. Færi betur, að þannig áraði á friðarráðstefn- unni um Vietnam. Stelkam- ir og Tjaldarnir stóðu á ann- arri löppinni til þess að hvíla hina. Skömmu síðair hvarf sikerið í kaf, og íuglarnir flugu einn af öðrum lengra á land upp. Sið- Á þessari mynd eru að visu fleiri Tjaldar og Sendlingar en um getur í svipmyndinni hér við hliðina af skerjasamkvæmi fuglanna í Skerjafirði, en aðstaðan er fjarska lík. astir fóm Tjaldarnir og Stelk- amir, síðan vaggaði aðfallsald an sér yfir skerið, og samkvæm inu var að fullu lokið. Og við látum þessu einnig lokið. Þetta átti aðeins að vera svipmýnd frá fjömborðinu. — Fr.S. Sólir himins loga 50 ára er í dag Ögmundur Jóns- scxn, yfirverkstjóri hjá Vita- og Á stað einum í stjarna reit, er stór og fagur ljómi. Fyrrum áður sást í sveit, sannur friðarsómi. Hann lýsti mína bröttu braut og bjartan átti loga, ég aldrei sá þá angursþraut frá undri himinboga. En vökul augu velja þá, er veröld oftast tignar. Sárast því hin sanna þrá svíður á „vakir lygnar". Jafnt í skýjaskörum þeim, er skrýða himinboga og á sjó í sollnum heim, sólir himins loga. Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg. 70 ára er í dag frú Þórunn Sig- urlaiug Jóhannsdóttir, frá Innri- Kleyf í Breiðdal, nú til heimilis Austurbrún 6, Reykjavík. hafnarmálaskrifstofunni, til heimil is að Háaleitisbraut 121 70 ára er í dag Pétur Jónsson, hreppstjóri og hóteleigandi Reyni- hlíð við Mývatn. Nýlega opinbemðu trúlofun sina ungfrú Sigriður Gísladóttir Bám- stíg 4 Sauðárkróki og Bjöm Ottós- son Borðeyri Strandasýslu Á páskadag opinbemðu trúlofun sina ungfrú Valgerður Jóna Gunn- arsdóttir frá Sólheimum í Skaga- firði og Ingi Kr. Stefánsson, Nes- kaupstað. FRÉTTIR Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 18. apríl í Féiagsheimilinu, niðri kl 8.30 Vilborg Björnsdóttir, húsmæðra kennari flytur erindi um fæðuna og og gildi hermar. Vísukom HNÚKARNIR TAKA OFAN FYRIR VORINU Vetri hallar vora fer, viti snjallir ýtar, hlýna f jallahnúkarnir, húfur falla hvitar. Hreiðar E. Geirdal. LÆKNAR FJARVERANDI Úlfur Ragnarsson fjv. frá 16.4- 1.7. Stg. Guðmundur B Guðmunds- son og ísak G. Haligrimsson, Klapp arstíg 27. Gamalt og gott Orðskviðuklasi Að kjafta ljótt og koma upp rógi kann ei safna hollum plógi, þó bregðast megi tryggðatál, eigi heldur öllum trúa, óþarflegur frjettagrúa. Þögn er betri en þarflaust mál. (ort á 17. öld) Skipti óskast á fokheldu raðhúsi (enda) og 3ja—4ra herb. íbúðar- hæð, má vera tilb. wndir tréverk. Uppl. í sini'a 23909. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn í ‘heimahúsum, skrifstofum, verzlunum o. fl. — Vönduð vinna. Simi 37434. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 14. maí. — Góðri umgengnj og reglu- semi heitið. Þren'nit í heim ili. Uppl. í síma 36837. Erlent sendiráð óskar að taka á leigu 3ja— 4ra herb. íbúð (án hús- gagna) helzt nálægt Tún- götunnL — Uppl. í simum 19535/36. Herbergi með eldunarplássi i risihæð til leigu, Eskihlíð 7. Grundig segulband Stereo TK 46 til sökt. Símí 30138. Trabant bifreið árg. 1964 í mjög góðu srtandi, ekin 28 þús. km. er til söliu. Uppl. í sima 8279, Stykkishólml Get útvegað nokkrum börnom pláss i sveit. F*rá 6—10 ára. Uppl. í síma 23803. Skjalataska tapaðist sennilega við Ranðarár- stíig. Simi 33751. Fundarlaun. Borðstofuhúsgögn til sölu, ei'nnig Rafha þvottapottur. Sími 20633. Fullorðin stúlka óskar eftir vinnu frá 20. maí. Uppl. í síma 7448, — Sandgerði. Til sölu Ford Zephyr 1968. Til sýnis á Silfurteig 2 í kvöld kl. 5 til 8. Harmonikka Góð Exelsiox harmonikka með „piok-iup“ og magnari, ef vill, <til sölu. Sanngjamt verð. UppL í síma 15680. íbúð óskast 1—2ja herb. fbúð óskast. Algjörri reglusemi beitið. Örugg mánaðargreiðsla. — Trlb. sendist MbL merkt: „8878". Skatthol Ný igerð af ákattholum. Verð kr. 6.900,00. Senit heim meðan á ferm- ingu stendur. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Geri við og klæði bólstrnð húsgögn. Kem heim með áklæði og sýnishorn. Geri kostnaðar áætlun. Baldur Snædal, símar 24060 og 32635. Frímerki Óska eftir bréfasamlbandi við íslending. —Áhugamál frimerki. Johannes Bræmholm, Hákonsvej 37, Bagsværd, Kaiupmarwiiahöfn. Skrifborðsstólar 20 gerðir af skrifborðsstól- um. Verð kr. 2.475—8.950. Sent heim meðan á ferm- ingu stendur. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Takið eftir Breytum nörtuðum kæli- skápum í frystiskápa og genum einnig við frysrti- og kæliskápa. Uppl. í skna 52073. Atvinna Okfcur vantar nu þegar, duglega menn til starfa. — Uppl. hjá verkstj. Frakka stíg 14b (ekki í sima). — Hf. Ölg. Egil] Skallagrimss. Renó L 4 ’66 4na manna station til sölu. Má borgast með 2ja—5 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 16289. Prjónasilkikvenbuxur með teygju, prjónasrlkinátt 'kjólar. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Kefla- vik. Vil kaupa litinn trillubát. Uppl. í síma 14724. Bíll Vil kaupa Trabantbíl eða Vol'kswagen árg. ’66—’67. Tilboð sendist afgr. Mbl., merfct: „8049“. Kjöthrærivél óskast (Hústihakker) 20—25 L Upplýsingar í sima 22731. 3ja herb. íbúð óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 21032. EINBÝLISHÚS 153 ferm., tvöfaldur bílskúr 48 ferm., fokhelt, á góðum stað á Flötunum í Garðahreppi til sölu. Upplýsingar gefur undirritaður í sima 51419. Sigurlinni Sigurlinnason. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.