Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1998 16870 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholts- hverfi, tilbúnar undir tréverk í sumar. Hóf- legt verð. Bílskúr gæti fylgt. Enn er möguleiki á Húsnæðis- stjórnarláni. 3ja herb. jarðhæð við Goðheima. Allir veð- réttir lausir. Laus 15. maí. 3ja herb. kjallaraíbú'ð í Vogunum. Útb.: 250— 300 þús., má skiptast. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð við Leifs- götu. Bílskúr. 3ja herb. risíbúð í Hlíð- unum. 3ja herb. nýleg stór kjallaraíb. við Rauða- gerði. Vönduð inn- rétting. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. jarðhæð við Safamýri. — Sérhita- veita. 3ja herb. íbúð á 4. hae'ð við Sólheima. Suður- og vestursvalir. 3ja herb. jarðhæð á Sel- tjarnarnesi. Fallegt útsýni. SEGULBANDSTÆKI frá kr. 1.450,00. FÓNARog FERÐAFÓNAR með útvarpi. BÍLARYKSUGUR. Rafborg sf. Rauðarárstíg 1 - Sími 11141. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Simi 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Skipstjórar — Útgerðarmenn Fiskibátar til sölu með væg- um útborgunum og góðum áhvílandi lánum. 30 rúmlesta bátur með full- komnum útbúnaði fyrir trollveiðar, net og línu. — Togveiðarfæri fylgja. Útb. er lítil og lánakjör mjög hagstæð. 53 rúmllesta bátur til afhend- ingar í vor með nýrri vél og vei'ðarfærum til togveiða, útb. lítil og lánakjöl hag- stæð. Tveir 60 rúmlesta bátar með góðum vélum, bátarnir end urnýjaðir fyrir tveimur ár- um. Eru með fullkomnum siglingar- og fiskleitartækj- um. Útborgun hófleg og lánakjör hagstæð. 65 rúmlesta bátur, nýklassað- ur með nýrri vél. Veiðar- færi fylgja ekki. Hagstæð lánakjör, útborgun hófleg. Nokkrir 10 og 12 rúmlesta bátar með góðum vélum og tækjum og hagstæðum kjör um, einnig höfum við úrval af 3ja—5 ára gömlum fiski- bátum af stærðunum 60— 120 rúmlesta í dönskum, norskum og sænskum höfn- um. Hálfvirði miðað við ný byggingu. Atíhugið þetta vel, í dag eru nýbyggingar að kaffæra allt greiðsluþol manna. Athugið rekstrargrundvöllinn áður en kaup eru gjörð. SKIPA. SALA 06__ SKIPA, LEIGA Vesturgötu 3, sími 13339. Talið við obkur um kaup og sölu fiskiskipa. Hafnarfjörður Tvíbýlishús við Hraunkamb. Fokhelt raðhús við Smyrla- hraun. 4ra herb. íbúð við Suðurgötu. Hrafnkell Asgeirsson, hdl. Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50318. BILAR 1968 SAAB 96 rauður, 2 þús. km. 1967 SAAB V-4. 1966 SAAB, ekinn 28 þ. km. 1966 Toyota Corona. 1966 Renault R-10. 1965 Cortina, 23 þ. km. 1965 Opel Record, 4ra dyra. 1964 Simca Ariane. 1956 Volkswagen kr. 13 þús. 1961 Renault Douphine, verð kr. 11 þús. 1968 Land Rover disil. 1966 Willy’s og Bronco. Gamlir vörubíiar. Nokkur stykki af gömlum vörubílum til sölu. Chevrolet, Dodge og Ford, árg. 1950—54—55 og 56, með palli og sturtum. Nú er bezt að kaupa bíl. AÐflL- Ingólfsstrætj 11. Símar 15014 — 19181 — 11325 fasteignasalan Laugavegi 96-Sími 20780. SKIPTI Eigandi að 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Stóragerði, vill skipta á 3ja herb. íbúð á Teigunum. Eigandi áð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga, vill skipta á góðri 4ra—5 herb. íbúð. Eigandi að 4ra herb. íbúð við Laugarnesveg, í fjölbýlis- húsi vill skipta á 3ja herb. íbúð. Eigandi að 6 herb. íbúð í fjöl- býlishúsi við Álfheima, vill skipta á 3ja—4ra herb. íb. Til sölu m.a. 6 herb. falleg efsta hæð í ný- legu þríbýlishúsi við Braga götu, þvottaberb. á hæðinni, tvennar svalir. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96-Sími 20780. Kvöldsími 38291. Hefi til sölu m.a. íja herbergja íbúð á annari hæð, á góðum kyrrlátum stað í Vesturbænum. ija herbergja íbúð á annari hæð við Víðimel. Bílskúr og geymsluris fylgir. Ibúð- in getur verið laus fljót- lega. Ira herbergja íbúð við Vita- stíg. Ibúðin er á annari hæð í steinhúsi og getur verið laus fljótlega. Út- borigun getur verið kr. 200,000.00. Fokhellt raðhús í Arbæjar- hverfi. Húsið mun um 142 ferm. Bcldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. 20424-14120 TIL SÖLU 2ja herbergja nýleg jar*ðhæð í Kleppsholti. 2ja herbergja íbúð í Háhýsi við Hátún. 3ja herbergja íbúðir á jarð- hæðum í Austurbæ. 3ja herbergja íbúð við Laug- arnesveg, útb. má koma á löngum tíma. 4ra herbergja íbúð og bílskúr við Njörvasund. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti. Ný fullgerð raðhús með bíl- skúr í Garðahreppi og Sel- tjarnarnesi. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúð- ir tilbúnar undir tréverk og málningu í Brei'ðholti og Vesturbæ. Austurstrætl 12 Slml 14120 Pósthólf 34 Símar 20424 - 14120. Heima 10974 - 30008. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 1 herb. og eldhús vi'ð Fram- nesveg. « 1 og 2ja herb. íbúðir við Vest urgötu. 4ra herb. íbúð við Miklu- braut, þar af tvö herbergi í risi. 4ra herb. íbúð við Laugaveg. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. 2ja herb íbúð við Ásbraut. 2ja herb. íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð við Mjóuhlíð. 3ja herb. íbúð í Háhýsi við Hátún. 4ra—5 herb. íbúðir vfðsvegar um borgina. 4ra herb. íbúð við Skóla- gerði, rúml. tilb. undir tré- verk. Hagstæð lán áhvíl- andi. GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS við Sunnuflöt. Rúmlega tilb. undir tréverk. Eignaskipti möguleg. Við Skólavörðustig, verzlun- ar- og iðnaðarpláss, um 100 ferm., góðir greiðsluskil- málar. Ennfremur höfum við kaup- endur að 2ja og 3ja herb. íbúðum víðsvegar um borg- ina, me'ð góðri útborgun. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. 3ja herb. góð risíbúð við Langholtsveg. 4ra herb. risíbúð við Lyng- haga, aðeins tvö herb. og eldhús trndir súð, stórar svalir. 5 herb. stór risíbúð við Berg- staðastræti. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Ás- vallagötu. 5 herb. vönduð íbúð á 2. hæ'ð við Grænuhlíð. 6 herb. góð íbúð á 1. hæð við Barmahlíð. Öll nýstand- sett, sérinngangur, bílskúr. Málflufnings og fasfeignasfofa k Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. j Utan skril'stofutima :, 35455 — Til sölu Nýlegt 7 herb. raðhús við Hrauntungu, bílskúr. 4ra herb. r'ishæð við Snekkju- vog, laus strax, væg út- borgun. 4ra herb hæð við Eskihlið, laus. 5 herb. 2. hæð við Skaftahlíð (stj órnarráðsblokkinni). Glæsilegar hæðir í Háaleitis- braut, 6 herb. 5 herb. hæðir við Kvisthaga, Hjarðarhaga, Tómasarhaga; 3ja herb. nýleg endaíbúð í Háaleitishverfi. 3ja herb. góð kjallaraíbúð sér við Ægissíðu. Glæsilegt nýlegt einbýlishús 7 herb. á mjög góðum stað í Austurbæ og margt fleira. Höfum kaupanda að 4ra-6 herb. sérhæð helzt innan Hringbrautar, eða við Safamýri, eða í Laugarnes- hverfi, um staðgreiðslu væri að ræða. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767 Kvöldsími 35993. TIL SOLU Vönduð einstaklingsíbúð við Kaplaskjólsveg. Harðviðar- innr., gott baðherbergi. Einstaklingsíbú'ð rúmlega til- búin undir tréverk við Hraunbæ. 2ja herb. 2. hæð ásamt góðu herb. á jarðh. við Hraun- bæ. Hagstæð lán áhvílandi. 2ja herb. góð 3. hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. 97 ferm. 3ja ára kjallaraíbúð við Rauða- gerði. Vandaðar harðvfðar- innréttingar, góð teppi, sérinng. og hiti. Mjög hag- stæð lán áhvílandi. 3ja herb. góð. jarðh. við Gnoðavog, sérhiti og inng. 3ja herb. góð jarðh. við Sól- heima, sérhiti og inng. EINBÝLISHÚS 3ja ára 10 ferm. einbýlishús í Silfurtúni (fjögur svefn- herb.) vandaðar innr., skipti á einbýlishúsi, rað- húsi, hæð í tvíbýlis- eða þríbýlishúsi koma til greina. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbú'ðir í Breiðholti, sumar 4ra herb. íbúðirnar eru með sér- vottahúsi, lóð verður full frágengin. 1. útb. við kaup- samn. er kr. 65 þús., síð- asta greiðsla kr. 100 þús. má greiða vorið 1970 (4ra herb. íbúðin með þvotta- húsi). í Arnarnesi er einbýlishús sem er tilb. undir tréverk nú þegar og múrhúðað að utan. Allir gluggar úr teak, staðsetn- ing á húsinu er sérstaklega góð. Útb. er mjög lág og eftirstöðvar má greiða á mörgum árum. RAÐHÚS Á SELTJARNARNESI er sérstaklega haganlega teiknað raðhús við Barða- strönd. Sjávargata, svalir bæði á fram ög bakhlið. Selst fokhelt en frágengið að utan. RAÐHÚS í FOSSVOGI selst fokhelt, hitaveita er komin inn í húsið og að fullu greidd. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar Iögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. 18. Glœsilegt einbýlishús sem nýtt á tveimur hæðum, með 156 ferm. gólffleti, til sölu við Birkihvamm. Harð- viðarinnrétting. Tvöfallt gler. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í bænum er æskileg. 3ja herb. íbúð sem ný, við Kleppsveg. Harðviðarinn- rétting. 3ja herb. íbúð sólrík og skemmtileg á 3. hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð 100 ferm. vfð Guðrúnargötu. 4ra herb. risíbúð við Grettis götu. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fastcignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.