Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1968 5 Evrópuróðs- sýning n gotneskri list EVRÓPURÁÐIÐ hefur efnt tU sýningar á gotneskri list, og er það 12. listsýning á ráðsins veg- um. Sýningar þessar hafa fjallað hver um sitt tímabil, og er þess skemmst að minnast, að 11. Evrópuráðssýningin var haldin í Stokkhólmi 1966, og var þar sýnd Hst frá tímum Kristínar drottningar, sem uppi var um miðja 17. öld. Sýningin á gotneskri list er haldin í Louvre-safninu í París, og er h ð opinbera heiti hennar: Ilin gotneska Evrópa 12.—14. aldar. André Malraux, menning- armélaráðherra Frakka, opnaði sýninguna 2. s.príl s.l., en rheðal annarra, sem fluttu ræður við það tækifæri var forstjóri Evrópuráðisins, Peter Smithers. Sýningunni lýkur 1. júlí. Meðal þess, sem á sýningunni getur að lita, eru kirkjugripir, þar á meðal litaður tréskurður, mólverk, lýst handit, gull? og siifursmíði, smelt, útsaumur og gluggar með steindu gleri. Svo sem jafnan hefur verið á list- sýningum Evrópuráðsins, sem eru nú á einum stað dýrmœt listaverk, sem fengin hafa verið að láni úr ýmsum mus.töðum, m. a. frá Norðurlöndum. Veitir sýningin því einstakt tækifæri til að kynnast hinum fágaða og g'æsilega liststíl síðmiðalda. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóia íslands í 4. flokki 1968 Páskahapp- drætti Um- 29047 kr. 500.000 58484 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 1ÖJ0 3002 21295 24504 26914 36394 44181 47214 52685 56822 1395 9223 21482 26299 30361 38059 45664 48544 56161 58900 2061 19728 24094 26379 32337 39336 Þessí númer hlutu 5.000 kr. vínning hvert: 53 4713 11283 18655 23544 28859 36900 40978 49364 52541 129 4718 11436 18935 24838 29964 30923 41307 49849 53045 184 5324 12074 19427 24884 30386 37373 41495 49931 53235 801 5419 12418 19500 24943 30399 37791 41763 50055 53480 933 5994 12518 19687 25693 30522 38082 41892 50380 54442 1757 6047 13006 19897 26531 30856 38412 42175 50415 55558 1857 6917 13516 20378 27810 30939 38506 42914 50443 56117 2232 7384 15046 20760 27888 31205 38231 43671 50585 56211 2444 7427 15218 20790 27963 33198 39431 43902 50630 56324 2911 877« 15759 21011 28036 33266 39453 44133 50638 56473 2973 9277 16020 21153 28240 34437 39545 44780 51070 56940 3719 9942 16737 22615 28247 34699 39742 47395 51514 57744 4364 10266 17790 23335 28431 35616 39795 47685 52074 58490 4476 10426 18155 23499 28573 35688 40746 48323 52308 59256 Aukavinningar: 29046 kr. 10.000 29048 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 85 5764 9983 14562 19530 24608 28974 32838 38712 44426 49672 54341 97 5793 9988 14570 19545 24623 29001 32892 38747 44471 49700 54433 110 5834 10024 14577 19576 24633 29088 32918 38819 44500 50013 54$64 164 5856 10177 14581 19577 24690 29110 33045 38874 44531 50120 54696 407 5953 10205 14743 19636 24709 29156 33129 38881 44541 50296 54748 474 5961 10305 14746 19683 24740 29284 33289 38997 44588 50321 54788 477 6019 10344 14849 19775 24829 29316 33342 39186 44606 50336 54795 667 6208 10365 14891 20068 24854 29456 33574 39244 44637 50377 54803 748 6336 10551 14921 20448 24961 29516 33610 39253 44704 50387 54820 761 6430 10574 14930 20449 24986 " 29537 33652 39286 44758 50401 54857 »74 6569 10652 15020 20458 25196 29576 33658 39311 44890 50614 54964 977 6577 10679 15098 20460 25364 29622 33805 39327 45106 50671 55052 1003 6698 10744 15167 20528 25396 29677 33822 39339 45129 50695 55060 1025 6728 10793 15196 20558 25411 29714 33914 39340 45273 50702 55087 1371 6765 10837 15230 20709 25630 29731 33934 39415 45310 50776 55211 1402 6845 10870 15231 20763 25708 29779 34013 39491 45330 50821 55234 1594 6891 10919 15262 20807 25852 29808 34073 39505 45398 50833 55418 1632 6923 11024 15421 20825 25891 29811 34161 39605 45460 50872 55438 1684 7042 11126 15460 20863 25931 29876 34175 39612 45488 50892 55449 1765 7089 11227 15552 20873 26009 29877 34292 39656 45545 50895 55514 1876 7095 11228 15660 20956 26036 29986 34297 39680 45605 50901 55804 1974 7108 11259 15913 21060 26043 29993 34551 39692 45746 50939 55840 2009 7148 11268 16009 21380 26176 30051 34772 39729 45946 50950 55861 2053 7217 11295 16068 21425 26285 30104 34773 39762 46004 50985 55923 2182 7234 11378 16082 21492 26301 30238 34885 40204 46322 51030 56099 2211 7303 11382 16184 21538 26324 30240 35011 40259 46411 51218 56167 2292 7369 11385 16201 21563 26371 30357 35158 40284 46416 51234 56513 2365 7375 11447 16306 21736 26375 30425 35159 40348 46438 51280 56561 2374 7402 11524 16320 21888 26583 30507 35236 40378 46471 51304 56604 2429 7448 11581 16431 21892 26650 30534 35467 40426 46489 51316 56726 2475 7452 11604 16518 22012 26700 30541 35537 40611 46576 51366 56754 2537 7606 11642 16591 22036 26905 30546 35622 40639 46606 51393 56770 2542 7618 11742 16646 22132 26954 30624 35676 40664 46645 51562 56820 2630 7810 11745 16658 22183 26956 30657 35730 40911 46652 51600 57068 2631 7853 11833 16730 22286 26999 30689 35731 40951 46677 51634 57106 2696 7866 11862 16806 22340 27081 30731 35770 40959 46691 51705 57147 2820 7928 11898 16937 22351 27124 30779 35800 41314 46698 51797 57148 2903 8070 11907 17008 22385 27250 30808 35859 41371 46815 51857 57173 2995 8071 11911 17018 22407 27299 30869 36141 41418 46851 51961 57342 •8026 8170 11941 17071 22441 27303 30971 36166 41450 46884 51970 57368 8198 8304 11959 17180 22449 27406 31088 36188 41461 47024 51973 57387 *231 8481 12029 17195 22500 27442 31157 36401 41655 47144 52034 57391 3259 8584 12031 17259 22533 27475 31162 36508 41689 47205 52149 57430 8284 8676 12035 17273 22613 27487 31284 36547 41812 47263 52168 57459 8324 8709 12094 17484 22646 27544 31301 36574 41940 47286 52225 57495 3521 8749 12100 17586 22780 27577 31302 36663 42184 47357 52267 57562 8634 8790 12325 17675 22965 27638 31376 36687 42231 47490 52295 57691 8702 8798 12454 17676 23043 27705 31451 36743 42241 47545 52400 57752 8723 8814 12511 17677 23280 27732 31567 36845 42303 47565 52560 57763 8793 8848 12583 17707 23289 27765 31718 36886 42400 47705 52641 57799 8812 8877 12620 17888 23341 27862 31746 36929 42420 47726 52759 57998 8814 8880 12655 17902 23408 27863 31850 37070 42913 47794 52801 58076 8934 8952 12826 17941 23465 27900 31854 37121 42994 47811 52880 58128 8987 9033 13052 18014 23494 28010 31858 37301 42998 47834 52919 58195 4095 9047 13096 18029 23535 28065 31947 37303 43010 47924 53016 58255 4101 9077 13124 18080 23564 28134 32012 37430 43083 47975 53023 58296 4116 9093 13307 18089 23595 28158 32096 37461 43121 48092 53146 58458 4268 9176 13337 18110 23629 28272 32102 37577 43127 48212 53174 58470 4325 9432 13377 18120 23793 28333 32109 37648 43328 48427 53184 58677 4337 9448 13379 18418 23839 28341 32232 37(392 43370 48657 53186 58727 4391 9460 13417 18497 23863 28384 32272 37718 43401 48718 53233 58743 4615 9481 13419 18507 23867 28390 32277 37767 43450 48765 53258 58906 4729 9488 13423 18515 23905 28451 32325 37849 43646 48893 53368 59120 4837 9491 13434 18649 23971 28462 32414 37876 43804 48953 53421 59227 4850 9563 13680 18666 24010 28511 32488 38112 43812 49007 53578 59241 6093 9565 13826 18814 24058 28534 32511 38118 43913 49027 53754 59340 6176 9593 13920 18938 24085 28572 32519 38167 44189 49095 53830 59469 6223 0605 13926 19143 24313 28583 32561 38276 44216 49128 53849 59533 6278 9612 13960 19160 24332 28648 32673 38325 44223 49145 53875 59550 6341 9656 14064 19242 24361 28668 32684 38557 44277 49183 53886 59579 6393 9665 14170 19348 24407 28727 32690 38613 44278 49314 54029 59680 5445 9672 14348 19397 24444 28789 32777 38614 44334 49502 54058 59738 6462 5471 9913 0967 14493 14513 19412 19430 24501 28891 32821 38625 44414 49602 54295 59987 ferðarskólans DREGIÐ hefur verið í happ- drætti umferðars'kólans Ungir vegfarendur. Vinningar eru 20 páskaegg frá brjóstsykursgerð- inni Nói hf. Eftirtálin númer ihlutu vinning: 22, 24 73, 78S, 841, 1180 1876, 1926, 2494, 2841, 3856, 4108, 5040, 5052, 5165, 5327 6212, 6783, 6814, 6917. Vinsamlega sækið vinninga sem fyrst, eigi síðar en 20. apríl. Vinninga skal vita í fræðslu og upplýsingaskri'fstofu Umferðar- nefndar Reykjavíkur íþróttamið stöðinni í Laugardal, sámi 83320. I -----» ♦ «------ Bridge- mótið SKÝRT var frá úrslitum í fs- landsmeistaramótinu í bridge 1968 í blaði i gær. Hér fer á eft- ir frásögn af úrslitum í sveita- keppninni. Úrslit í sveitakeppni I. fl. A. riðill: 1. sveit Alberts Þorsteinsson- ar Hafn. 51 st. Alibert Þorsteinsson, Kjartan Markússon, Kristmann Guðmundsson, Sigfús Þórðarson, Kristófer Magnússon, Guðni Þonsteinsson. 2. sveit Tryggva Gíslasonar B.D.B. 50 st. Tryggvi Gíslason, Guðlaugur Níelsen, Zóphanías Benediktsson, Lárus Hermannsson, Birgir Sigurðsson, Baldur Ásgeisson. 3. sveit Gísla Víglundssonar T.B.K. 41 st. 4. sveit Helga Einarssonar B.R 39 st 5. sveit Óla Björnssonar Hafn. 36 st. 6. sveiit Sigtryggis Sigurðsson- ar B.R. 34 st. 7. sveit Elínar Jónsdóttur B.K, 33 st. 8. sveit Gunnþórs Guðjónsson- ar Fásk. 31 st. 9. sveil Ámanns J. Lárusson- ar Kópav. 23 st. 10. sveit Gests Auðunssonar Keflavík 22 st. I. fl. B. riðill: 1. sveit Arnar Arnþórssonar B R. 60 st. Örn Arnþórsson, Jón Hjaltason, Guðiaugur R. Jóhannsson, Guðmundur Pétursson, Hallur Símonarson, Þórir Sigurðsson. 2. sveit Dagbjartar Grímsson- ar B. R. 42 st. Dagbjartur Grímisson, Karl Ágústsson, Ámi Guðmundsson, Bragi Jónsson, Torfi Ásgeirsson, Bernharð Guðmumdsison, 3. sveit Guðrúnar Bergs T.B. K. 42 st. 4. sveit Halldórs Magnússonar B.D.B. 37 st. 5. sveit Harðar Steinibergsson- ar AkuTeyri 37 st. 6. sveit Ólafs Jóhannessonar B.R. 34 st. 7. sveit Sigurðar Gunnlaugs- sonar Kópav. 34 st. 8. sveit Rafns Kristjánssonar 9. sveit Jóihanns ónssonar Kópav. 23 sit. 10. sveit Þórsteims Kriistinsson- ar Hafnaf. 20 st. Magni R. Magnússon með my ntalbúmin, sem eru tvö. (Ljósm.: Ól. K. M.). Möppur fyrir myntsufnoro ENN á að vera unnt að ná sam- an íslenzkri mynt, að því er Magni R. Magnússon i Frímerkja miðstöðinni á Týsgötu 1, tjáði Mbl. nú fyrir skömmu. Hefur Magni fengið söluumboð á sér- stökum dönskum möppum fyrir íslenzka mynt. íslenzk mynt var fyrst gefin út árið 1922 og þá aðeins 10 og 25eyringar, að því er Magni tjáði Mbl., en til þessa dags hafa alls verið slegnar 90 myntir, 40 með fangamarki konungs og 50 eftir að ísland varð lýðveldi. Frímerkjamiðstöðin hefur æ meir, síðan hún var stofnuð fyr ir fjórum árum, helgað sig mymt söfnun. Erfitt hefur verið að selja myntina, vegna skorts á verðlistum, en enn mun unnt að ná íslenzka myntsafninu saman að fullu og öllu. Erfiðast er að fá 10 og 25 aura frá árinu >12, því að þá voru peningamir siegn- ir í zink og eru þeir flestir illa farnir vegna þess, hve deigur málmurinn er. I þessum möppum, sem mynt- safnið er geymt í, er einnig stað- ur fyrir gullpening Jóns Sigurðs- sonar forseta. Sá peningur mun nú ganga manna á meðal á um 3000 krónur, að sögn Magna, en upprunalegt verðgildi hans var 750 krónur. Hann seldist upp ár ið 1963 og gizkar Magni á, að um 60% upplagsins hafi farið úr landi. Hákarlamenn setja báta sína niður Vopnafirði, 16. april. VEÐURFAF hér hefur verið ágætt síðustu viku. Mestallur snjór er horfinn úr þorpinu og mikið autt í Vopnafirði sunnan- verðum, en á norðurströndinni eru miklar fannir ennþá. Jeppa- bíll kom seinnipartinn í gær yfir Sandvikurheiði, en sú leið er blaut og illfær öðrum bílum. AI- gjört atvinnuleysi hefur ríkt hér seinni part vetrar. Hákarlamenn eru nú að setja báta sína niður aftur, en þeir voru teknir á land, þegar menn fóru að óttast ísinn. Noikkrar há- karlalínur töpuðust undir ís hér fyrir utan, en hafísinn kom aldrei inn á fjörðinn sjálfan. Þá fórU í dag tveir bátar að Langa- nesi á handfæraveiðar. í morgun var Ibér danskt skip og tók síldarmjöl til útfiutnings. Fréttaritari. ROCKWOOL’ Rockwool Batts112 STEIIMULL Nýkomið. ROCKWOOL - BATTS 600 x 900 x 40 — 50 m/m. Verð ótrúlega hagstœtf ROCKWOOL — fúnar ekki ROCKWOOL — brennur ekki. Engin einangrun er betri en ROCKWOOL Einkaumboð fyrir fsland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.