Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRlL 1908 Fatabreytingar Tökum að okkur alls konar breytingar á karlmannafötum. BRAGI BRYNJÓLFSSON. klæðskeri Laugavegi 46 II. hæð. Sími 16929. M.b. Gylfi V.E. 201 er til sölu Báturinn er 47 tonn að stærð, búinn 280 hestafla M.W.M. dieselvél. Byggður í Danmörku 1948. Upplýsingar gefur Guðmundur Karlsson í síma 2041 og 1336 Vestmannaeyjum. HÚSEIGENDUR! HLAÐPRÝÐI H.F. tilkyrmir. Nú er rétti tíminn til að athuga frostskaða á inn- keyrslum, bifreiðastæðum og stéttum. Önnumst jarðvegskipti með frostþolnu malarefni, leggjum niðurföll, steypum stéttar og malbikum o.fl. Leitið tilboða og upplýsinga í síma 37757, eftir kl. 7 37824. !Ð VALIÐ kaupið úrin hjá úrsmið. Roamer-úrin vatnsþétt og höggheld ern víðfræg. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12. Hafnargötu 49, Keflavík. - SIGURJÖN Framhald af bls. 10 sem Helgafell býður. Það má líka vekja athygli á því, hvað það er mikið prýði á hverju heimili að góðri höggmynd og að sú listgrein á ekki siður heima inn- an hús en utan. Þetta er glæsi- leg sýning, þótt hún sé ekki mikil áð vöxtum, og ég óska Sigurjóni Ólafssyni til hamingju með fyrirtækið og einnig Ragn- ari í Smára. Valtýr Pétursson. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Aukavinna óskast Bankastarfsmaður með reynslu í verzlunarstörfum og enskum bréfaskriftum, ósk ar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. — Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: „Ábyggilegur — 8840“. Tökum inn í vor fjögra og fimm ára börn í Barnaleikskólann í Golfskálanum Upplysingar í síma 22096 kl. 1—5 e.h virka daga. Forstöðukona. Mjög góð aðsókn hefur verið að íslandsklukkunni í Þjóð- Ieikhúsinu að undanförnu. Leikurinn verður sýndur í 25. sinn í dag. Uppselt hefur verið á flestar sýningar. Leikurinn er mikið sóttur af leikhúsgestum úr nærliggjandi byggðarlögum. Myndin er af Rúrik Haraldssyni og Sigríði Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum. - BIFREIÐAEIGENDUR - Fyrirliggjandi sætaáklæði í Moskvitch og Volks- wagen. — Þrír litir. Einnig alklæðning í Moskvitch. — Takmarkaðar birgðir. Sparið og komið klæðningunni fyrir sjálf. Bílaklæðning Óskars Magnússonar, Bústaðabletti 12 v/Sogaveg. Sími: 33967. Duglegur og reglusamur meiraprófsbílstjóri óskast til dreifingar og sölu á iðnaðarvörum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 24. þ.m. merktar: „Dreifing — 5176“. t T8ALAN er í fullum gangi SKÓTÍZKAN SNORRABRAUT 3 8. Jörðin MEIRI-HLÍÐ í Hólshreppi (Bolungarvík) er til sölu með eða án áhafnar og véla. Á jörðinni er nýbyggt fjós fyrir 20 kýr. Stærð búsins er 100 fjár og 23 nautgripir. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Jónatan Ólafssou, Meiri-Hlíð Sími um Bolungarvík. AÐALFUHDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafelags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1968 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögu til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. greinar samþykkt- anna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík 21. — 22. mai. Reykjavík, 8. apríl 1968. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.