Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 19(58 Odd Hölaas-Minning Fyrir nokkrum arum hafði Odd Hölaas þungar áhyggjur vegna heilsu konu sinnar. Þegar hún kom heim aftur, þá var það hún, sem hafði áhyggjur vegna heilsu hans. — Þessir tveir lista- menn, hvorum um sig hugstætt líf annarra og hvors annars, eru í hópi hinna beztn, svo sem Nordahl Grieg sagði. Hversu glaður og stolltur var ekki minn kæri eiginmaður, þegar hann t Móðir okkar, Sigríður Sigurðardóttir, lézt að heimili sínu Blöndu- hlíð 22 þann 17. apríl. Viktoría Hannesdóttir, Guðmunda Hannesdóttir, Jóhannes Hannesson, Guðmann Hannesson. t Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir, Guðleif Oddsdóttir, andaðist á Elliheimilinu í Keflavík 17. þ.m. Geir G. Jónsson, Sólveig Jónsdóttir, Anna Ámadóttir, Sigurjón Ó. Gíslason. t Móðir mín, Katrín Greipsdóttir, andaðist 17. apríl sL Valgeir Ársælsson. t Jón Hallvarðsson, hæstaréttarlögmaður, andaðist laugardaginn 13. apríl, að Seljum á Mýrum. Ólöf Bjarnadóttir og böm hins látna. t Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Árnadóttur frá Oddsstöðum, er lézt 14. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 19. þ.m. kl. 13.39. Blóm og kransar afbeðnir. en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofn- anir. Bjarni Tómasson. t Faðir minn, Halldór Sigurðsson, frá Sauðárkróki, andaðist aðfaranótt 13. apríl. Kveðjuathöfn verður í Hofs- ósskirkju föstudaginn 19. apríl kl. 2 e.h. Jarðarförin fer fram frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 20. apríl kl. 2 e.h. ^^^^fargrétJHalldórsdóttiir lagði fram sannanir fyrir frelsis- baráttu þeirra — frelsun Noregs — bæði svo norsk. — Falleg- ustu myndina af Nordahl Grieg tók vinur hans Odd Hölaas og Kjellaug þegar hann bjó hjá þeim eftir borgarastyrjöldina á Spáni. Þau tóku þátt í öllu, sem var háfleygt og auðugt að formi og litum jafnt sem orðum — meist- arar í ljósi þess friðar, sem ekki var eitraður! Bæði gagntekin af sanngildi vorra tíma — hafin yfir pólitískar deilur. Með þökk fyrir allt, sem þau hafa gjört fyrir okkur öll! Hann var mikill íslandsvinur. Gerd Grieg- t Faðir minn, Guðmundur Magnússon, skósmiður, lézt að Elliheimilinu Grund 3. apríl. Jarðarförin hefur farið fram. Þóra Guðmundsdóttir. t Hjartkær faðir minn og fóst- urfaðir okkar, Magnús Jörgensson, sem andaðist 11. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 19. þ.m. kl. 1.30. Aðalheiður Magnúsdóttir, Elínborg Tómasdóttir, Valdimar Daníelsson. t Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð við fráfall og j arðarför, Óskars Hallmannssonar, Hátúni 6, Keflavík. Laufey Finnsdóttir og börnin. t Þökkum hjartanlega vinum og vandafólki auðsýnda sam- úð vegna andláts sonar okk- ar, bróður og dóttursonar, Eiríks Risner. Inga Risner, W. W. Risner, og börn og Ingimundur Jónsson. Gústaf J. Kristjáns- son, kaupmaður F. 1. október 1904. D. 6. marz 1968. „ÆTLI ég verði ekki með ykk- ur næst“, sagði Gústaf síðastlið ið vor, þegar við Verzlunarskóla systkinin höfðum ákveðið að gera okkur dagamun út af 45 ára skólaafmælinu. Gústaf gat ekki heldur tekið þátt í gleði okkar á fertugsafmælinu. Hann hafði um margra ára skeið orðið að fara varlega heilsunnar vegna, en á þessum tveimur síðustu fundum okkar skólafélaganna var Gústafs sárt saknað, því hann var ávallt hrókur alls fagnaðar og hvers manns hug- ljúfi. Við Gústaf Jóhann vorum skólabræður í Bamaskóla Reykjavíkur og ég átti marga ánægjustund á hinu elskulega heimili foreldra hans, Valgerð- ar H. Guðmundsdóttur og IJA PPDRÆTTI D.A.S. Kristjáns Helgasonar. Bæði voru þau hjónin hinir mestu öðlingar og létt skap þeirra yljaði manni um hjartaræturnar í hverri heimsólsn. Gústaf var sístarfandi. Ung- lingsvinna hans var í fiski á Kirkjusandi og í sveit hjá Jóni Guðmundssyni bónda, fyrst á Heiðarbæ og síðar á Brúsastöð- um, en um fermingu réðist hann til verzlunar Jes Zimsen. 1 Verzlunarskólanum lágu leiðir okkar Gústafs saman á nýjan leik. Hann var afbragðs skólafélagi og lauk ágætu fulln- aðarprófi vorið 1922. Þá var dauft yfir islenzkri verzlun og á meðan Gústaf beið atvinnu við verzlun brá hann sér í hinn ný- stofnaða Loftskeytaskóla og tók loftskeytamannspróf 1923. Skömmu síðar bauðst honum staða verzlunarmanns við verzl unina Liverpool hjá Magnúsi Vinningar í 12. flokki 1967—1968 Einbylishús eftir eigin vaK kr. 2 miilj. 29034 Kenavík BIFREIÐ efftir eigin vali ffyrir 200 |>ús. 28690 Patreksfjörftur BiffreiA eftir eigin vaK kr. 150 þús. 2449 Hafnarfj. BiffreiA eftir eigin vali kr. 150 þús. 40922 Aðalumboð Húsbúna&ur efftir eigin vali kr. 50 þús. S2478 Hafnarf. HúsbúnaAur eftir eigin vali kr. 25 þús. 16113 Vestinannaeyjar BiffreiA efftir eigin vali kr. 150 j»ús. 23959 Þórunn Andrésd. BtffreiA efftir eigin vaK kr. 150 þús. 60687 Aðalumboð HúsbúnaAur efftir eigin vaK kr. 20 þús. 19112 Sjóbúð 54761 Aðalumboð HúsbúnaAur eftir eigin vali kr. 15 þús. 11382 Aðalumboð 33377 Vestm.eyjar 57218 Siglufjörður HúsbúnaAur efftir eigin vaK kr. 10 ht». 2095 Aðalumboð 27260 Aðalumboð 63375 Aðalumboð 7840 Aðalumboð 28387 Þórunn Andrésd. 65052 Aðalumboð 16184 Hella 81933 Aðalumboð 65234 Aðalumboð 17638 Aðalumboð 34299 Stykkishólmur 56976 Aðalumboð 20753 Keflav.flugv. 43749 Aðalumboð 69303 Seyðísfjörður 21062 Vestm.eyjar 46712 Hafnarfj. 60318 Aðalumboð 24761 Aðalumboð 61190 Borgarnes HúsbúnaAur efftir elgin vali kr. 5 þús. 135 Aðalumboð 1968 Aðalumboð 3896 Aðalumboð 136 Aðalumboð 1977 Aðalumboð 8965 Aðalumboð 892 Aðalumboð 2222 Hafnarfj. 4383 Aðalumboð 426 Aðalumboð 2390 Aðalumboð 4854 Aðalumboð 1080 Fáskrúðsfj. 2427 Hafnarfj. 6044 Neskaupst. 1793 Keflavík 2981 Aðalumboð 5171 Aðalumboð 1933 Grindavík 8308 Aðalumboð 6695 Keflavík HúsbúnaAur eftir eigin vali kr. 5 þús. 6751 Gerðar 19578 Aðalumboð 81895 Aðalumboð 47596 Aðalumboð 6566 Akureyri 19650 Aðalumboð 82292 Siglufj. 47830 Aðalumboð 6854 Sigiufj. 19880 Aðalumboð 32309 Sauðárkrókur 48852 Grindavík 7130 Aðalumboð 19884 Aðaumboð 82934 Stokkseyri 50000 Aðalumboð 7250 Aðalumboð 19910 Aðalumboð 83354 Vestm.eyjar 50326 Fáskrúðsfj. 8183 Grafames 20071 Breiðdalsvík 83994 Aðalumboð 50417 Húsavík 8311 Akranes 20346 Borgarfj. Eystri 34061 Vestm.eyjar 50500 Sauðárkrók 8471 Aðalumboð 20472 Isafj. 34103 Selfoss 50517 Hvammstar 8584 Hafnarfj. 20587 Vogar 34504 Djúpivogur 50881 Brúarland 8657 Aðalumboð 20856 ölafsfj. 84856 Aðalumboð 51728 Aðalumboð 8907 Aðalumboð 20890 Sandgerði 84941 Aðalumboð 52065 Aðalumboð 8989 Aðalumboð 22346 Aðalumboð 85277 Skagaströnd; 52563 Aðalumboð 9198 Hafnarfj. 22451 Aðalumboð 35600 Aðalumboð 52639 Aðalumboð 9406 Aðalumboð 22659 Aðalumboð 35664 Aðalumboð 52749 Aðalumboð 9616 Aðalumboð 23779 Aðalumboð 85861 Aðalumboð 54061 Aðalumboð 10001 Höfn Hornaf. 23892 Aðaliimboð 86684 Aðalumboð 54301 Aðalumboð 10495 Vogar 24439 Aðalumboð 37022 Keflavík 55320 Aðalumboð 10526 Keflavík 24612 Aðalumboð 37428 Akranes 55321 Aðalumboð 11930 Siglufj. 24785 Aðalumboð 87533 Verzl. Roði 55382 Aðalumboð 12082 Aðalumboð 24938 Aðalumboð 37760 Aðalumboð 55408 Aðalumboð 12935 Aðalumboð 25035 Aðalumboð 87967 Aðalumboð 55844 Aðalumboð 13035 Blönduós 25566 Hafnarfj. 38Í30 Aðalumboð 55940 Aðalumboð 13071 Hafnarfj. 25979 Aðalumboð 88189 Aðalumboð 56691 Aðalumboð 13329 Akranes 26403 Þorlákshðfn 88335 Aðalumboð 56782 Aðalumboð 13470 Hafnarfj. 26723 Hafnarfj. 88438 Aðalumboð 56842 Aðalumboð 13541 Hafnarfj. 26816 Aðalumboð 89238 Aðalumboð 67774 Aðalumboð 13848 Aðalumboð 26884 Aðalumboð 39594 Aðalumboð 58136 Aðalumboð 15206 Raufarhöfn 26903 Aðalumboð 39617 Aðalumboð 58155 Aðalumboð 15456 Suðureyri 27442 Aðalumboð 40369 Hafnarfj. 58276 Siglufj. 15745 Keflavík 27733 Aðalumboð 40731 ölafsvík 58443 Aðalumboð 16195 Hella 28102 Aðalumboð 40950 Vestm.eyjar 58740 Aðalumboð 16882 Siglufj. 28343 Aðalumboð 41115 Isafj. 59136 Siglufj. 16912 Siglufj. 28430 Aðalumboð 41357 Aðalumboð 69288 Neskaupst. 16928 Siglufj. 28746 B.S.R. 41800 Aðalumboð 59383 Húsavík 16980 Sauðárkrókur 28821 Aðalumboð 41928 Aðalumboð 59560 Isafjörður 17413 Aðalumboð 28982 Hafnarfj. 41871 Aðalumboð 59919 Sandgerði 17436 Aðalumboð 29138 Aðalumboð 42292 Keflav.flugv. 59921 Dalvík 17473 Aðalumboð 29513 Aðalumboð 43105 Aðalumboð 60977 Aðalumboð 17600 Aðalumboð 29908 Aðalumboð 43159 Aðalumboð 61335 Aðalumboð 17608 B.S.R. 30020 Aðalumboð 43371 B.S.R. 61781 Aðalumboð 17631 Aðalumboð 30206 Aðálumboð 43492 Aðalumboð 61997 Aðalumboð 18026 Hvammstangl 80524 Súðavik 43721 Aðalumboð 63128 Patreksfj. 18041 Hvammstangi 30767 Isafj. 44175 Aðalumboð 63195 Aðalumboð 18098 Stykkishólmur 80826 Kópasker 44435 Aðalumboð 63260 Sjóbúðin 18278 Akranes 31046 Aðalumboð 44520 Aðalumboð 63642 Aðalumboð 18678 Aðalumboð 31140 Aðalumboð 44718 Aðalumboð 63669 Aðalumboð 18847 Aðalumboð 81248 Aðalumboð 45050 Aðalumboð 64606 Aðalumboð 18884 Aðalumboð 31332 Aðalumboð 45810 Hreyfill 64304 Aðalumboð 19085 Sjóbúð 31670 Aðalumboð 47079 Sjóbúðin 64335 Sjóbúðin Kjaran. Undir handleiðslu Magn úsar taldi Gústaf sig hafa hlot- ið bezt uppeldi um verzlunar- störf. Árið 1927 stofnsetti Gústaf verzlunina Drífanda ásamt Sig- tryggi Árnasyni skólabróður sín um, en frá andláti hans, árið 1929, rak Gústaf verzlunina einn til dauðadags. í félagi við nokkra starfsbræður sína stofn- aði hann Bananasöluna sf. árið 1953 og vann þar sjálfur tals- vert hin síðari ár. Gústaf tók mikinn þátt í fé- lagsstörfum kaupmanna, átti lengi sæti í stjórn Félags mat- vörukaupmanna og var um skeið formaður félagsins. Hann hafði yndi af söng, var söngmaður góður og var lengi starfandi í Karlakór KFUM, síðar Fóst- bræðrum. Hann lét þó að sjálf- sögðu í minni pokann fyrir Ein- ari bróður sínum. f Þingvallasveitinni kynntist Gústaf íslenzka hestinum og þar slitnaði aldrei upp úr vinskapn- um. Mörg síðustu árin átti hann reiðskjóta góða og lengst af var ein bezta dægrastytting hans að skreppa á bak. Á ævi sinni kynntist Gústaf mörgum manninum. Hann varð öllum kær sem honum kynnt- ust, sakir ljúfmannlegrar og hógværrar framkomu. Hann kunni vel að gleðjast í hópi vina, og dillandi hlátur hans gleymist seint. Árið 1931 kvæntist Gústaf Sig urlaugu A. Sigurðardóttur, sem lifir mann sinn. Betri lífsföru- naut hefði Gústaf aldrei getað kosið sér. Synir þeirra eru Agnar hæstaréttarlögmaður, kvæntur Ingu Dóru Hertervig, og Valur, skrifstofumaður, en dóttir þeirra en Inga Dóra, gift Einari Lövdahl lækni. Læknis- hjónin dvöldu lengi erlendis ásamt börnum sínum. Fyrst í Noregi, þá i Svíþjóð og loks í Etiophiu í Afríku. Það var mik- ill hamingjudagur í lífi Gústafs þegar fjölskyldan var endur- heimt til íslands á síðastliðnu ári. Gústaf Jóhann var minnis- stæður persónuleiki og minning in um góðan dreng gleymist aidrei. Jón Helgason. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu mér vinsemd á 70 ára afmælisdegi mínum 9. þ.m. með heimsóknum, gjöf- um og heillaskeytum. Megi Guðs blessun jafnan fy'gja ykkur. Guðrún Árnadóttir, Eskifirði. Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim, sem sýndu mér vinarhug á 90 ára afmæli mínu. Jón Þórðarson, Stigahlíð 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.