Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1908 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogí 14 - Simi 30135. Málmur Kaiupi allan málm, nema jám, hæsta verði. Staðgr. Opið 9—5 og Id. 9—12. — Arinco, Skúlagötu 55, sím- ar 12806 og 33821. Hoovertæki til sölu er þvottavél og ryk suga. Uppl. í síma 51333. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjami Pálmarsson, sími 15601. Vörubílspallur Til sölu lítið notaður létt- byggður vörubílspallur og stuTtiur. Uppl. í síma 40086 kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast 3ja—4ra herb. — Uppl. í síma 10909. Daf Til sölu vel með farinn Daf '63. Til sýnis að Bræðratungu 2, Kópavogi, eftir kl. 7 á kvöldin. Rimlarúm með dýnu og Rafha suðupottur tii sölu. Upplýsingar í síma 41413. Trillubátur Óska að taka á leigu eða kaupa trillubát 5-12 tonna Verðtilboð ásaant skilmál- um sendist til afgr. MbL merkt: „Bátur — 8838“ fyrir 25. apríl nk. Dekk til sölu Til sölu eru 2 dekk ásamt slöngum, lítið notuð. Uppl. í síma 32667. Til sölu eignarlóð í Skerjafirði. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „8839“. íbúð til leigu Til leigu er alveg ný 3ja herb. íbúð í Árbæjarhv. — Laus nú þegar. — Uppl. í súna 3-87-09. Skerping Sláttuvélaskerpinigamar eru byrjaðar. Smyrjum og stillum. Skerping á alls kon ar bitstáli. SKERPING, Grjótag. 14. Sími 18860. Hjón með eitt bam óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 11529. Stúlka óskar eftir vinnu Er vön afgr. Margt kem- ur til greina. Gjöra svo vel að leggja tilboð á afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m., merkt: „Vön — 8837". urinn, aS hreint væri þetta dásemdar- blíða þessa daga, liggur við að nvaður svitni á fluginu, og þegar kvöldsólin hellti sirrni geislaglóð yfir menn og málleysingja á þriðju dagskvöldið, horfði ég á, þegar dráttarbáturinn Magni var að að- stoða rússneska olíuskipið fyrir framan Skeljungsbryggjuna í Skerjafirði. Það var fögur sjón, og blóðrauða kvöldsólina bar við rauðan, rússneskan fána, og eins og segir í kvæðinu: „Svona ætti að vera hvert einasat kvöld" Mér varð eilítið hugsað til Hús- andarinnar, vinu minnar fyrir aust an, þar 1 dulitlu dragi fyrir austan fjölUn þau sjö, hvemig henni myndi líða þar eystra? Hvort hún hefði það gott við vötnin ströng? Hvort hún væri ekki öll á floti? Sjálfsagt kæmi fallegur ungi úr því eggi eða hitt þó heldur sem við ættum saman, því að einhvemtíma hefur verið sagt, að sjáldan komi dúfa úr hrafnseggi, hvað þá storks eggi. Og svo I morgun nuggaði ég stýrurnar úr augunum, og klæddi mig I fötin „frá hatti og niður í skó“, eins og segir í hinum fræga málshætti frá þeim í P og Ó, og brá undir mig betri vængntun og var á augabragði kominn niður i Miðborg, sjálfsagt á óleyfilegum hnaða, miðað við „landevejen", en aUt er leyfilegt i háloftunum. Á Hótel íslands -planinu rak ég augun í mann með sjónvarpsgler- augu, og sat hann á miðju torginu i sjónvarpsstól og tottaði sjónvarps pípu, reykti „Half and half", og gaf ég mig undir eins á tal við hann. Storkurinn: Og svona ljómandi á þér upplitið, drengur minn? Maðurinn á Hótel Islandsplan- inu: Þó að nú væri. Dagskrá sjón- varpsins hefur verið með slíkum ágætum um páskana, að annað væri ósæmandi, að geta þess ekki. Þar hefur hver þátturinn og leik ritið eða kvikmyndin rekið aðra, og allt á einn veg, svo að jafnrvel 60-menningamir gætu ekki gert betur, þessir sjálfskipuðu meruiing arvitar íslendinga. Heyrst hefurnú samt upp á síðkastið að Vitamála- skrifstofan ætli, af gefnu tilefni, að auglýsa, að nú logi ekki lengur á menningarvita þeirra 60-meinn- inganna, en ljóslausu dufli hafi verið lagt við stjóra norð'ur 1 Eyjafirði I staðinn. Sjónvarpið ís- lenzka má vel njóta sannmælis, og það á það Skilið eftir páákavertíð þess. Ég er þér algerlega sammóla, maður minn, sagði storkur og hristi sig allan. Þetta var prýðis- vel gert, þótt svo færi auðvitað, eins og fyrri daginn, að fullmikið fengum við að sjá af þessu sprikli, hvort sem það heitir Grenoble, Hliðarfjall eða körfukjúkl, — nei afsakið, ég ætlaði að segja körfu- bolti. Svo má öllu ofgera, dreng- ir góðir, að þá verði ljúfir leiðir, eins og Hávamál greina skilmerki lega frá, og með það var storkur flogin upp á Dómkirkjutum, stóð þar á annarri löppin svona til hátíðabrigða bak Páskum og söng við raust: „Ég veit eina baugalínu". og átti þar auðvitað við stórsvigið. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn býður Reykvíkingum á sam- komu í kvöld kl: 8.30 OFURSTI JOHS. KRISTIANSEN frá Noregi talar á samkomunni. Ofurstinn á marga vini frá fyrri heimsóknum sínum. Komið og hlustið á söngv- ana um Jesú og örðið frá Jóhs Kristlansen. Hjálpræðisherinn býð- ur alla velkomna til þessara sam- verustuinda. Íslenzk-Arabíska félagið heldur fund sunnudaginn 21, apríl kl. 4 síðdegis í fyrstu kennslu- stofu Háskólans. Prófessor Þórir Kr. Þórðarson flytur fyrirlestur um sögu arabalianda. Almennar um ræður. Öllum heimill aðgangur. Aðalfundur Hvítabandsins. verður fimmtudaginn 18. apríl 1 Hallveigarstöðum kl. 8.30 Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 9 að Ingólfsstræti 22 Er- indi flytur Sigvaldi Hjálmarsson, er hann nefnir: „Vegir einfaldleik- ans.“ Kaffi á eftir Allir velkomnir Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Vitnisburðasamkoma. Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags Hallgrímskirkju, og upp komu eftirtalin númer: 10499 5040 2573 6378 1977 4244 994 7969 2402 9871 5361 1293 1182 10520 4034 5396 4728 7330 7576 11283 Allar nánari upplýsingar eru gefn ar í síma 13665. Happdrætti Lionsklúbbs Kópavogs Dregið hefur verið í happdrætti klúbbsins og komu upp þessi númer. 1. Westinghouseþvottavél nr. 2231 2. Frystikista Nr.zzc) 3. Karlmansföt úr Herrahúsinu nr 4207 4. Flugfar fyrir 5000 krónur nr. 1927 5. Saltkjötstunna nr. 4054 Vinninganna má vitja til stjómar- innar, sími 15005 Fríkirkjan I Hafnarfirði Böm, sem fermast eiga vorið 1969, komi til viðtals í kirkjunni föstudaginn 19. apríl kl. 5,30. Séra Bragi Benediktsson. Vormót sjálfstæðisfélaganna Þor- steins Ingólfssonar og Ungra Sjálf stæðismanna í Kjósarsýslu. Verður að Hlégarði laugardag- inn 27 apríl kl. 9. Dagskrá verður fjölbreytt. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund fimmtudaginn 18. apríl kl. 8.30 í Hagaskóla Spiluð verður félagsvist. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. í dag er fimmtudagur 18. apríl og er það 109. dagur ársins 1968 Eftir lifa 257 dagar. Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæði ki. 9.05. Jesú dagði: „Hver sem týnir lífi sínu mín vegna, hann mun bjarga því. (Uúkas 9,24) Upplýslngar u.n læknaþjónustu 1 bnrginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stoðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin sUvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—3, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 19. april er Kristján Jóhann- esson sími 50056 Næturlæknir í Keflavík: 15 o gl6. apríl Kjartan Ólafsson. 17. og 18. apríl Arnbjörn Ólafs- son. Kvöld- og helgidagavarzla í l lyfjabúðum í Reykjavík vikuna j 13. apríl til 20. apríl er I Lauga- | vegs apóteki og Holtsapóteki. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. o Gimli 59684227 — Lokaf. 1. Atkv. Kosning V.: St.: M.: I.O.O.F. 5 = 1494188% = Sk. I.O.O.F. 11 = 1494188% = Sk. legur frá Luxembórg kl. 0200, í nótt. Heldur áfram til New York kl. 0300. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá New York kl. 0930, í fyrramálíð. Heldur áfram tii Lux emborgar kl 1030. Snorri Þorfinns son fer til Óslóar og Kaupmanna- hafnar og Helsingfors kl. 1030, 1 fyrraimálið. Hafskip h.f. Langá er væntanleg til Kaup- mannahafnar í dag Laxá fer frá Gautaborg á Morgun til Reykja- víkur Rangá er í Hamborg Selá losar á Vestfjarðahöfnum.Marco er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Reykjavfk kl. 19.00 í gær 17.4 til Akureyrar og Húsavíkur. Brúarfoss er í Kefla- vík, fer þaðan til Vestmannaeyja og Austfjarðahafna. Dettifoss fór frá Varberg 16.4. til Ventspils og Kotka. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá New York 16.4. til Reykja víkur. Goðafoss fór frá Rotter- dam í gær 17.4 til Hamboegar og Reykjavíkur Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 18.00 í gær 17.4. til Thorshavn og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Mur ansk í dag 18.4. til Mo í Rane- fjord, Kristiansand, Hamborgar og Reykjavikur. Mánafoss fór frá Hamborg i gær 17.4. til Reykjavfk- ur Reykjafoss fer frá Akureyri í dag 18.4. til Hull, Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá Cambridge ígær 17.4 til Norfolk og New York. Skógar- foss kom til Hafnarfjarðar í gær 17.4 frá Rotterdam. Tungufoss kom tiil Reykjavikur í gærmorgun 17.4 frá Reyðarfirði. Askja fer frá Reykjavík á hádegi í dag 18.4 til Antwerpen, London og Leith. Utan Skrifstofustíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Skipadeild S.f.S. Arnarfell losar á Norðurlands- höfnum. JökulfeU er væntanlegt til eykjavíkur í dag. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóahafna Helgafell losar á Austfjörðum. StapafeU fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða. MælifeU losar á Norðurlandshöfnum. Hermann Sif er í Þorlákshöfn. Erik Sif fór frá Stettin 13. þ.m. tU Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavfk kl. 20.00 I gærkvöldi austur um land til Seyðisfjarðar Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á leið frá Akureyri tU Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavfk I kvöld austur um iand í hringferð. sá NÆST bezti Frá Reykjavík kl. 6 alla daga lema laugardaga kl. 2 og sunnu- laga kl. 9. æftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan Sjómaður sem mikið var í millilandasiglingum, var að fræða vini sína á því hver væru beztu kaup á fatnaði: „Ja, ég skal baxa segja ykkur þa'ð, að mér finnst það vera langbeztu skyrturnar, sem merktar eru með TRADE MARK Svona hefur hann verið, síðan stuttu pilsin komu til sögunnar, læknir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.