Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1968 11 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifrei&a Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Sími 24180 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 Fermingargjöf! Hlýleg og góð fermingargjöf, sem hentar bæði stúlkum og piltum er værðarvoð frá Ála- fossi. Margar gerðir og stærð- ir í öllum regnbogans litum. Alafoss, Þingholtsstræti 2. Veiðimenn! Reyðarlækur V-Húnavatns- sýslu er til leigu fyrir stang- arveiði næsta veiðitímabil, 1. júlí til 15. sept. — 2 stengur á dag. Tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 1. maí. Bragi Sigurðsson, Neðra-Vatnshorni, V-Hún. SAMKOMUR K. F. U. M. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Séra Lárus Halldórsson flytur erindi: „Ráðgátan um hina tómu gröf“. Allir karlmenn vel- komnir. Hjálpræðisherinn Heimsókn frá Noregi. f kvöld kl. 8,30, almenn sam koma. Ofursti Johs. Kristian- sen, talar. Mikill söngur, allir velkomnir FÉLAGSUF Víkingar — knattspyrnud. Meistara-, 1. og 2. fl. Áríðandi æfing í kvöld kl. 7 á Víkingsvelli. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. Þjálfari. PLAST- ÞAKGLIJGGAR — fyrirliggjandi — Einfaldir og tvöfaldir. 60x60 cm. 90x90 cm. Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Saumaslofa til sölu Saumastofa með góðum vélakosti og öllu tilheyr- andi er til sölu. Góðir greiðsluskiimálar ef samið er strax. Húsnæðið er á góðum stað og framhalds- leiga fyrir hendi. Tilboð merkt: „Saumastofa — 8523“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. þ. m. k. 1 r ALHLIÐA LYFTUÞJÓNUSTA" UPPSETNINGAR - EFTIRLIT m iSLYFTUR sf. k Grjófafflitu 7 sínii 2-4250^ Hafnarfjörður PENINGAB Vil kaupa nokkuð af góðum víxlum eða skulda- bréfum. Tilboð með nafni, síma, upphæð og tíma- lengd, sendist blaðinu strax, merkt: „Viðskipti — 8545“. LÓÐ UltlDIR EINBÝLISHÚS ÖSKASI Mætti vera í Skerjafirði eða á sunnanverðu Sel- tjarnarnesi. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „8048“ fyrir n.k. mánaðarmót. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Upplýsingar í síma 82884. buðburíurVolk ÓSKAST í eftirtalin hverfi AÐALSTRÆTl, Talið við afgreiðsluna \ sima 10100 HatÍfíÍafkutiit I IM IM I ÚTI BÍLSKÚRS ýhhf- 'Ktikutiir h. □. VILHJALMBSDN RANARGQTU 12. BIMI 19669 fermingarúrin hjá Franch. Kaupið úrin hjá úrsmið. Magnús Guðlaugsson úrsmiður, llafnarfirði. Heimdallur F.U.S. halda almennan fund í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. apríl 1968 kl. 8.30. Fundarefni: Einkaframtak — opinber rekstur Hvert stefnir? Stutt ávörp flytja: Svavar Svavar Pálsson, form. Varðar og Ólafur B. Thors, form. Heimdallar Framsöguerindi flytja: Eggert Hauksson og Jónas Raínar, alþm. Frjálsar umræður. Stjórn Varðar Stjórn HeimdaUar. Ólafur Jónas Eggert

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.