Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.04.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1998 TÓNABIÓ Símí 31182 Blinda stnlhon "ONEOFTHE YEAR’S 10 BEST! •Mn Ywk M ff-M pieMnts THE PANDRO S. BCRMAN- GUY GREEN PROOUCTIOM farrcH Npi IN PANAVISION* Víðfræg bandarísk kvikmynd í Panavision ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlntverkiij eru snilldar- lega vel leikin af hinum vin- sæla Sidney Poitier og nýju stjörnunni Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fnnan 14 ára. NtttimFJ*® EDWARD ANDREWS HOWARD MORRIS WHa Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk litmynd. Grín fyrir alla. JlM PETER 07001E JAMES MASON CURT JUR6ENS ELIWALLACH JACK HAWMNS PAUL LUKAS , AMM TAMIROFF^d DALIAH LAVI íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk stór mynd í litum og Cinema- scope með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Nauðimgaruppboð það sem auglýst var í 60., 61. og 64 tölublaði Lög- birtingablaðsins 1967 á jarðhæð í Auðbrekku 36, þing- lýstri eign Jakobs Sigurðar Árnasonar, fer fram á e gninni sjálfri föstudaginn 26. apríi 1968 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðimwíiruppboð það sem auglýst var í 57, 58. og 60. tölublaði Lög- birtingabiaðsins 1967 á kjallarahúsnæði í Hraiun- tungu 1, þinglýstri eign Guðmundar B. Guðmundsson- ar, fer fram á eigninni sjáMri föstudaginn 26. apríl 1968 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. QUILLEB SKÝBSLAN Heimsfræg, frábærlega vei leikin og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd in er tekin í litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: George Segal, Alec Guinness, Max von Sydow, Senta Berger. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, Síðasta sinn. Tónleikar kl. 8,30. ÞJÓDLEIKIIÚSID ^síanfef'tuffan Sýning í kvöld kl. 20. Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Frumsýning laugardag 20. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtud agsk völd. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 1-1200. RAÐHÚSALÓÐ (bótalóð, endalóð) í Foss- vogi, til sölu. Nýleg bifreið gjarnan tekin upp í. Kjör annars mjög góð. Tilboð merkt: „Fossvogur K2 — 5119“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. Nauðimgaruppboð það sem auglýst var í 60., 61. og 64. tölutolaði Lög- birtingablaðsins 1967 á efri hæð Þingbólsbrautar 41, m.a., þinglýstri eign Þorkels Helga Páissonar, fer fram 6 eigninni sjálfri föstudaginn 26. apríl 1968 kl. 17. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Sölu- og skrifstofumaður Heildverzlun óskar eftir duglegum og fjölhæfum manni, er bæði gæti annazt vörusölu og almenn skrifstofustörf. Tilboð er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Reglusemi — 8842“ fyrir 25. þessa mánaðar. iT Volkswagen 1600, valiant, station, árg. ’66. SAAB ’65. Volkswagen árg. 68, 1300. Fiaat 850 cup, árg. ’66. Volkswagen Fastback árg. ’66. Bronco, árg. ’66, mjög góður. Moskwitch, árg. 61, góður bíll Volkswagen, árg. 65, má greiðast með skuldabréfi að mestu. Cortina, árg. ’66, góður bíll. Volvo P 544, sem nýr. GUÐMUNDAR Bergþórucðtn 3. Slnutr IMU, 3M7ð CATHERINE mmu Stúlkan með regnhlífarnar ÍSLENZKUR TEXTI ____:___:_ k Ein fallegasta kvikmynd, sem gerð hefur verið Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTA SINN Sími 11544. Oiurmennið FLINT ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og æsispenn- andi háðmynd með fádæma tækni og brellibrögðum. — Myndin er í litum og Cinema- scope. James Coburn, Lee I. Cobb, Gila Golan. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. Hedda Gabler Sýning í kvöld kl. 20,30. sýning föstudag kl. 20,30. Sumarið ’37 Sýning laugardag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 . Sími 19406 AC PAIRS Lænð cnska í London Góðar f jölskyldur — mikill frítími. Há laun. Skrifið til Centaploy, 89 Gloucester Road, London, S. W. 7. MAÐUB OG KONA Heimsfræg frönsk stórmynd í litum, sem hlaut gullverðlaiun í Cannes 1966 og sýnd við metaðsókn hvarvetna. Anouk Aimée, aðalleikkonan var kos in bezta erlenda leikkonan 1967. Aðalhlutverk: Anouk Aimée og Jean Louis Trintignant. Sýnd H. 5 og 9. íslenzkur texti. Miðasala frá H. 4. NawðHngaruppboð Að kröfu Ragnars Jónssonar, hrl., og fleiri skuld- heimtumanna verða rafsuðuvél og beygjuvél seldar á opinberu uppboði við Vélsmiðju Sandgerðis föstu daginn 26. apríl kl. 17.30. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 16. apríl 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Nauðmigaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á fiskverkunarstöðinni við Seljalandsveg, fsafirði, ásamt lóð og öllu tilheyr- andi, þingl. eign Torginols h.f., fsafirði, fer fram eftir kröfu Framkv.æmdasjóðs íslands, í bæjarfó- getaskrifstofunni á ísafirði mánudaginn 29. apríl nk. kl. 13.30 og á eigninni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsdómsins. Bæjarfógetinn á ísafirði, 8. apríl 1968. Jóh. Gunnar Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.