Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1972, Page 93

Æskan - 01.12.1972, Page 93
Kaupið aðeins vandaðar barnabækur BÓKIN UM VATNIÐ, BÓKIN UM HRAÐANN, BÓKIN UM HJÓLIÐ Fyrstu bækurnar í bókaflokkn- um Litlu uglurnar, sem ætlað- ur er 4—7 ára börnum. Þetta eru skemmtilegar og þrosk- andi bækur, sem hlotið hafa meðmæli kennara og uppeld- isfræðinga um allan heim. Hér hafa þær verið reyndar f Skóla ísaks Jónssonar og vak- ið mikinn fögnuð barnanna. Péturog Sóley PÉTUR OG SÓLEY Nútímaleg og heillandi barna- bók eftir Kerstin Thorvall, einn fremsta barnabókahöf- und Svía. Þessi bók hlaut verðlaun í samkeppni um beztu bókina handa 5—9 ára börnum. bókin um jesú Fögur myndabók gerð af frönsku listakonunni Napoli í samvinnu við foreldra og upp- eldisfræðinga. Hún fjallar um líf og starf Jesú og kjarnann í boðskap hans á látlausan og fallegan hátt. JONNI OG KISA Gullfalleg og skemmtileg myndabók gerð af sömu höf- undum og Prinsessan sem átti 365 kjóla og Litla nornin Nanna. Allar bækurnar eru jafnt við hæfi drengja og telpna. STÚFUR OG STEINVÖR Þriðja bókin um Litla bróður og Stúf eftir hinn frábæra norska barnabókahöfund Anne-Cath. Vestly sem aflað hefur sér mikilla vinsælda hérlendis fyrir bækur sínar um Óla Alexander. ÁRÓRA OG LITLI BLÁI BÍLLINN Þriðja bókin um Áróru eftir Anne-Cath. Vestly. Áróra á heima í blokk, mamma hennar vinnur úti, en pabbi er heima og vinnur heimilisverkin. IÐUNN, Skeggjagötu 1

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.