Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 92

Æskan - 01.12.1972, Side 92
Kaupið aðeins vandaðar barna og unglingabækur DULARFULLA MANNSHVARFIÐ 12. bókin í bókaflokknum „Dularfullu bækurnar" eftir hina vinsælu Enid Blyton. Þetta er flokkur leynilögreglu- sagna handa börnum og ungl- ingum, spennandi, viðburða- ríkar og ævintýralegar bækur. ÞRENNINGIN OG GIMSTEINARÁNIÐ Á FJALLINU Fyrsta bókin í nýjum bóka- flokki eftir danska höfundinn Else Fischer. Mikki, Axel og Lísa eru skýr í kollinum og hvergi smeyk, og þau lenda í ótrúlegustu ævintýrum! Aðdá- endur Enid Blyton ættu ekki að láta þennan bókaflokk fram hjá sér fara. KATA OG 7EVINTÝRIN Á SLÉTTUNNI Önnur bókin um Kötu og ævintýri hennar í Ameríku eftir norska höfundinn Jo- hanna Bugge Olsen. DIJLARFULLA z jW^NNSHVARFIÐ LITLU FISKARNIR Áhrifamikil og frábærlega vel skrifuð unglingabók eftir Erik Christian Haugaard, mikils metinn barnabókahöfund. Þessi bók hefur alls staðar fengið mjög góða dóma og hlotið sex alþjóðleg verðlaun. MAMMA LITLA Hugljúf frönsk barna- og ungl- ingabók eftir E. De Pressensé. Jóhannes skáld úr Kötlum og Sigurður Thorlacius þýddu þessa bók á stílhreina ís- lenzku. Hún kom fyrst út árið 1935 með sérstökum meðmæl- um Skólaráðs barnaskólanna. Tvö ár á eyóiey I II FF R bJr. SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR I bókaflokknum Sígildar sög- ur ISunnar birtast eingöngu úrvalssögur sem notið hafa frábærra vinsælda margra kynslóða. I dag les ungt fólk þessar bækur með sömu ánægju og foreldrar þeirra, afar og ömmur gerðu áður Nýjasta bókin heitir: Tvö ár á eyðiey, spennandi og skemmtileg bók eftir hinn heimskunna höfund Jules Verne. Ben Húr, Lewis Wallace. Kofi Tómasar frænda, Stowe. Ivar Hlújárn, Walter Scott. Skytturnar I., Dumas. Skytturnar II., Dumas. Skytturnar III., Dumas. Börnin í Nýskógum, Marryat. Baskerville-hundurinn, Doyle. Grant skipstjóri og börn hans, Jules Verne. Kynjalyfið, Walter Scott. Fanqinn í Zenda, Hope. Rúpert Hentzau, Hope. Landnemarnir í Kanada, Frederick Marryat. Róbinson Krúsó, Defoe. Hjartarbani, J. F. Cooper. Sveinn skytta, Carit Etlar. Varðstjóri drottningar, Etlar.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.