Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 64

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 64
JL úsíudag urinn Lúsía og þernur hennar. Lúsíudaginn 13. des. er fagnað komu Ijóssins. ^^M^^yrr á öldum var 13. desember merkisdagur á Norðurlöndum. Menn álitu lengl vel, að það væri stytzti dagur ársins. Það stafaði af skekkju í almanakinu. Og við lengstu nótt ársins (sem álitin var) var tengd margvísleg þjóðtrú. Norðmenn álitu, að þá risu dauðir menn upp og riðu gandreið I loftinu. Þeir stálu gjarn- an mennskum mönnum, svo ekki var ráðlegt að vera á ferð þá nótt. Kona, sem þeir rændu, lót vita af nærveru sinni f dauðareiðinni næsta ár með því að fleygja til jarðar silfurbeltl sínu. í Danmörku var Lúsíunóttin (13. des.) spádómsnótt. Þá var hægt að skyggn- ast inn í framtíðina. Stúlka, sem vildl vita, hvert mannsefni hennar yrði, þurfti ekki annað en sitja ein í herbergi með kertaljós [ báðum höndum og horfa f spegil. Hún bað þá heilaga Lúsfu að láta sér vitrast, hverjum hún ætti ,,mat að sjóða, sæng að búa og börn að fæða.“ Að sfðustu sá hún andlit brúðguma sfns í speglinum. Lúsfudagurinn var hátfðlegur hald- inn f Svfþjóð á þann hátt, að um miðja nótt klæddust allar konur sparlfötum sfnum og bjuggu til hátfðamat. Á stór- býlum, þar sem margt var kvenfólk, var ung stúlka látin klæðast hvftum kyrtli og krans settur á höfuð henni. Öllum skepnum var gefið vel þennan dag. Þessi siður er við lýði f Svíþjóð enn f dag, þó með öðrum hætti sé. í Stokk- hólmi er t. d. efnt til fegurðarsamkeppni ár hvert og friðasta stúlka borgarinnar ekur í skrautlegum vagni um götur borgarinnar með (rafmagns) Ijósasveig um höfuðið. I almanakinu er 13. desember kallað- ur Lúsfa eftlr dýrlingnum Lúsfu, sem ýmsar helgisagnir eru til um. Ein sötjn- in segir, að hún hafi verið brennd f Sýrakúsu árið 304. Hún var kristin kona og gaf fátækum heimanmund sinn, en af því varð brúðguminn svo æfur, að hann kærði hana fyrir trú hennar, og hún var brennd. Fegurð Fólk trúði um langan aldur á alls konar böð sem ráð til að vernda fegurð sína. Er sagt, að Poppæa, kona Nerós, hafi baðað sig úr ösnumjólk, og varð hún jafnan að hafa með sér ösnuhjarð- ir á ferðalögum sfnum. Síðar fóru hefð- arkonur að gera sér böð úr jarðarberja- safa, seyði af olffuhýði og úr vfnanda alls konar. Franskur læknir ráðlagði böð úr volgu dýrablóði, og voru baðhús reist við mörg opinber sláturhús. Einn tízkufræðingur ráðlagði blátt áfram að skrfða inn í skrokka af nýslátruðum gripum, og átti það að fegra hörundið. — Allt þótti til vinnandi. Til andlitsfegrunar var þegar á dög- um Rómverja notað deig úr þaunamjöli og látið harðna á andlitinu. Það tíðk- aðist ! Frakklandi fram á 17. öld og var deigið ýmist blandað eggjahvítu, rjóma eða hunangi. Sumar heldri konur gripu til þess örþrifaráðs að leggja hráar kjötsneiðar við andlitið á kvöldin, og átti það að afmá ellimörk. Það er sagt, að fyrsta japanska konan, sem klæddist lífstykki að sið Evrópu- kvenna, hafi beðið bana af þvf — hafi hún hnigið niður örend f meirl háttar veizlu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.