Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 40

Æskan - 01.12.1972, Side 40
Prent- listin PrentsmiSja Gutenbergs, endurbyggS samkvæmt sögulegum heimildum. Jóhann Gutenberg hefur verið talinn höfundur prentlistarinnar. Það helzta, sem vitað er um hann, er þetta: Hann fæddist I Mainz i Þýzkalandi nálægt 1397, og dó á sama stað árið 1468. Ættarnafn föður hans var Gánz- fleisch, en ættarnafn móðurlnnar var Gutenberg, og tók hann sér það nafn. Árið 1421 fór hann ásamt foreldrum sinum frá Mainz og til Strassburg. Þar tgn ínfóiiíiœ öílHtio fn öílcr- no mönítíaltgii ílli^ f • íuBa- Jitío atttÍfgumiöDnnmattó imrnomnuismtratorniptia mtt tö jOEr jDEÍraíí ira-íöra* pifótmrtatn íajrántifiEiraitt aij rtgrtm jirrpimú-3£»í Etgo tf* IttlannraCeöíbítrrcfprás ocr* 0T3 jpfi: inUoite fapmraá ntf jmpmtu ttgnráa* £>3igite Iu mtafaptrará: onratsqlnptf* Ó8 ípfrá-Cuíö tft ará fajnfaa ttqmaiWTOöfí fadafurtftcá i uon aböonoara a noöia fa* nararatalrá: fitö abítráíona* SiSa úr biblíu Gutenbergs. gekk hann 1 félag við mann, er hét Andreas Dritzehn, en seinna gekk hann í félag við Hans Riffe og ráku þeir fé- lagar speglagerð. En fyrirtækið gekk stirt og gaf lítið af sér. Fór þá Guten- þerg aftur til Mainz árið 1444. Og þar var það, sem hann fékk lánað fé hjá æruverðugum borgara Johannesi Fust til þess að geta unnið að tilraunum, sem talið er að hafi verið prentun með prentletri úr steyptum blýstöfum. Letrið gerði hann á þann hátt, að hann bjó til upphækkaða stafi i endan- um á málmkeiiu og sló þá inn f annan málm, svo þar myndaðist mót af gerð bókstafsins. ( það mót var svo hægt að renna blýi og gera stafi svo marga sem vera skyldi, er notaðir yrðu við prentun. Fimm árum eftir að Gutenberg hafði komið þessari leturgerð sinni á, urðu þeir óvinir hann og Fust, sem Iánað hafði honum fé, og varð Gutenberg dæmdur til þess að greiða skuldina og láta- Fust og félaga hans Schöffer fá verkstæði sltt og áhöld upp i skuldina. En af réttarskjölum f þvf máli verður einmitt ráðið, hvað það var, sem Gul- enþerg hafði með höndum. Þeir Fust og Schöffer héldu svo prentun áfram og mun fyrirtæki þeirra hafa blómgazt. En ferill Gutenbergs er allur óljósari eftir þetta. Ekkl er vitað með vissu um neitt, er Gutenberg hafi prentað, þvf engin bók er til með nafni hans. En elztu prentuð rit, sem til eru frá þeim tfmum, eru af- látsbréf tvö frá 1454 og 1455. En fræg- ust frá þessum árum er Biblia, sem talið er, að Gutenberg hafi prentað. Til íslands barst prentlistin árið 1530. Var það Jón Arason biskup, sem setti þá upp prentverk á sjálfu biskupssetr- inu að Hólum. Elzta mynd sem til er af Gutenberg. 38

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.