Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 35

Æskan - 01.12.1972, Qupperneq 35
 Skák Skákdæmið í septemberblaö- inu reyndist víst fullþungt fyr- ir lesendur blaðsins, þvi að að- eins 37 lausnir bárust og af þeim voru 17 rangar, 7 ^réttar, en 13 höfðu setzt öfugu megin við taflborðið, það er að segja látið hvítu mennina ganga n-ið- ur eftir borðinu, en þá svörtu upp, og er þá átt við stöðuna, eins og hún er, þegar blaðinu er haldið rétt fyrir sér. Þið, Ágúst, Jónas, Hrönn, Kristján, Karl, Hermundur, Er- lendur, Böðvar, Logi, Sigurður, Sævar, Helgi og Árni ættuð að fara aftur yfir þetta skákdæmi og snúa þvi þá eins og mynd- in sýnir. fyfÉt m m m P H im L . <2? n§ i 14 Wjjstk Wá WK/. tl fá wá - m ',S'fí'- Wk m WM & 11 i WÆ W//Í//. / ■ 1 W// HI m /'/É/É/ M Memrían mús meS gleraugun sín góðu. Það var ekkert vafamál, — einhver hlaut að hafa tekið fallegu jólagjöfina hans pabba. Magga litla var alveg ráðþrota og vissi ekkert, hvað hún átti að gera. Hún settist niður á gólfteppið og fór að hágráta. Hún var alein í húsinu, svo að það gerðl þá ekkert til, þó að hún gréti um stund. Enginn kom til að hitta hana og taka þátt ( sorg hennar. Enginn, sem safnað hefði saman uppþvottapeningum sínum i tvo mánuði, hefðl getað varizt gráti, ef hann hefði orðið þess vis, að þeir væru horfnir eitthvað út f veður og vind. Magga litla var aiveg viss um það. En sem hún sat þarna, svona vonsvikin og niðurdregin, og vlssi ekkert, hvað hún átti til bragðs að taka, heyrði hún allt í einu eitthvert hljóð, sem kom frá glerstrendinga-ljósakrónunni stóru ( loftinu. Hún neri tárin úr augunum, kraup á kné og leit upp. Fram undan einum glerstrendingnum gægðist örlítið höfuð. Og svo heyrði hún glöggt rödd, sem barst frá Ijósakrónunni og mælti: „Gráttu ekki, Magga litla, gráttu ekki. Vertu alveg róleg. Bíddu aðeins stundarkorn, ég skal strax koma niður og hugga þig.“ Og fyrr en varði hafði lítil mús, — því að þetta var reyndar’ mús, — stokkið niður á gólf og komið til Möggu. Þetta var sú skrítnasta mús, sem Magga hafði nokkru sinni séð. Hún var ! grænni skyrtu og gulu vesti. Á höfðinu hafði hún agnarlítinn svartan hatt, sem var næstum alveg eins og sótararnir nota, þegar þeir ganga á milli húsa til að hreinsa reykháfana. „Hver ert þú?“ spurði Magga litla mjög undrandi. Lausnarleikurinn var drottn- ing h7—g6, og voru aðeins 7 með hann réttan: 1. Dh7—g6 — Ke5—d4 2. Re4—d6 — e6—e5 (eða f4—f3) 3. De4 mát. 1. Dh7—g6 — Ke5—d4 2. Re4—d6 — Kd4—e5 3. Dg7 mát. 1. Dh7—g6 — f4—f3 2. Re4—f2 — Ke5—d4 3. De4 mát. 1. Dh7—g6 — f4—f3 2. Re4—f2 — Ke5—f4 3. Rd3 mát. 1. verðlaun hlaut Margrét Sig- urgeirsdóttir, Mávabraut 8C, Keflavík. 2. verðlaun hlaut Hafþór Yngvason, Kársnesbraut 139, Kópavogi. Mtturinn þakkar öllum þeim, sem sendu bréf, og óskar ykkur gleðilegra jóla. Næsta dæmi kemur i janúarblaði. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.