Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Síða 68

Æskan - 01.12.1972, Síða 68
Góður hádegisverður Það færist í vöxt, að fólk fari ekki heim til hádegisverð- ar. Sumir fá heitan mat á vinnustað, aðrir hafa með sér matarpakka. í matarpakkanum er bezt að hafa gróft brauð með ýmiss konar áleggi. Nota má niðursneidda kjöt- eða fisk- áfganga, klofnar kjöt- eða fiski- bollur ásamt öðru áleggi (osti, lifrarkæfu, eggjum, rúllupylsu, kæfu o. fl.). Æskilegt er að hafa mjólk og ávexti með. Góður miðdegisverður Góður miðdegisverður þarf hvorki að vera tviréttaður né eingöngu heitur matur. Góður breytilegur aðalréttur, ef til vill með hrásalati eða nýjum ávöxt- um, getur verið alveg eins gott. Á vaxtarárunum er það sér- staklega mikilvægt að haga mataræði sínu á réttan hátt. Því minna, sem við borðum, því mikilvægara er, að það sem við borðum veiti líkama okkar það, sem hann þarf til vaxtar og viðhalds. Sýrópskökur 1% dl sýróp % dl sykur 1 tsk. kanill 1 tsk. negull % tsk. engifer 100 g smjörl. 1 egg 500 g hveiti 1 tsk. natron 1. Látið suðuna koma upp á sýrópi, sykri og kryddi. Hrærið í á meðan. 2. Kælið aftur að nokkru leyti og bætið i smjörlíki, eggi, nokkru af hveitinu og natr- óni. 3. Látið afganginn af hveitinu á borðið og hnoðið. 4. Geymið deigið á köldum stað í minnst 1 klst. 5. Skiptið deiginu í 6 hluta og breiðið það út fremur þykkt. 6. Mótið kökur úr deiginu á mismunandi vegu, svo sem stjörnur, jólasveina og „fólk“. 7. Raðið kökunum á vel smurða plötu og bakið við góðan hita i 5—12 mín. 8. Takið kökurnar af plötunni og leggið á grind. Gætið þess, að kökurnar bogni ekki, áður en þær kólna. 9. Hrærið saman flórsykur og örlitið vatn og litið jafnvel með kakói eða matarlit. 10. Skreytið kökurnar eftir ykkar hugkvæmni. Ath.: Ef þið hafið ekki mót, getið þið klippt þau úr pappa og skorið deigið eftir pappan- um. — Athugið meðfylgjandi myndir. Eplaábætir 8 epli 8 möndlur 2 eggjahvítur 200 g flórsykur 6 msk. brauðmylsna 1. Afhýðið eplin og skerið i 4 hluta. 2. Sjóðið eplin i 2 msk. af sykri og 2 dl af vatni í 3—4 mín. 3. Hellið eplunum á sigti og raðið þeim í eldfast mót. 4. Þeytið saman eggjalivítur og flórsykur. Blandið brytj- uðum möndlum og brauð- mylsnu saman við. 5. Hellið eggjahvítublöndunni yfir eplin í mótinu og bak- ið neðarlega í ofni við 200° hita i 30 mín. Mismunandi af samlokum Brauðmyndirnar eru auð- skildar, ef vel er að gáð. Notið stærstu gerð af fransk- brauði og skerið langsum i sneiðar. 1. mynd: Raðið soðnum vín- arpylsum á ferkantaða stóra smurða brauðsneið, önnur sneið lögð yfir og þar yfir önnur röð af pylsum. Þjappið vel saman og skerið niður. 2. mynd: Hrærið saman linu' smjöri og rifnum osti. Smyrjið á stórar sneiðar, rúllið sneið- arnar upp, svo að hún líti út eins og rúlluterta. Sneiðið rúll- una niður. 3. mynd: Búið til kramarhús úr ósmurðu brauði og fyllið með mismunandi salötum. Lok- ið kramarhúsunum með lituð- um plastpinnum. Ath.: f staðinn fyrir pylsur má nota þykkt skorið kjöt, t. d. hangikjöt eða steik. Hangikjötsafgangar með grænkáli 5-6 blöð grænkál 50 g smjör % tsk. múskat % tsk. salt 4-5 franskbrauðssneiðar 200 g soðið hangikjöt (af- gangur) 1. Þvoið grænkálið og sjóðið i 3—5 min. 2. Sigtið kálið frá soðinu og látið það i pott ásamt salti og múskati (Hitið kálið áð- ur en það fer á fatið). 3. Skerið brauðsneiðarnar i teninga (á stærð við súpu- teninga) og brúnið þá i 60 70 g af smjörlíki og geymið þá i skál með loki yfir. 4. Skerið hangikjötið einnig i teninga og brúnið það í sama smjörlikinu. 5. Látið grænkálið á fatið þannig, að það nái yfir all1 fatið og brauð- og hangi- kjötsteningana þar yfir- Berið þennan rétt fram vel heitan. Berið hrátt salat eða niður- sneiddan tómat með. Beikon steikt í ofni % kg beikon (i heilu lagi) 1 msk. púðursykur % tsk. negull 1-2 msk. sítrónusafi % 1 mjólk % dl rjómi 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.