Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1972, Page 84

Æskan - 01.12.1972, Page 84
Dýrsöguð út úr krossviði I framhaldi af grein í slðasta blaði um handavinnu drengja I skólum Reykjavíkur, koma hér teikningar af dýrum, sem henta vel fyrir laufsögina. Þessar teikningar eru til fjölritaðar og hefur Bjarni Ólafsson, umsjónarkennari i verknámi drengja, séð um útgáfuna og mun vera hægt að fá þær hjá honum I Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, en senda þarf burðargjald undir svarbréf. Þessar dýramyndir, sem þið sjáið hér, verða e. t. v. ekkl ( sömu stærð og á fjölrituðu blöðunum, kötturinn er t. d. um 10 senti- metra langur og álika hár, áður en fæturnir eru Itmdir á 8krokk- inn, en af þeim eru söguð út 2 stk. úr 4 mm krossviði (birki), en bolur kattarins er úr 5 eða 6 mm. Fæturnir eru llmdlr með grip- llmi sitt hvorum megin á bolinn. Sama er að segja um hin dýrin, gæsina og hanann, bolur þeirra mættl vera örlltið þykkri, eða sem svarar einum til tveimur mm. Bezt er, ef hægt er að saga dýrin út nákvæmlega eftir útllnum þeirra. Sé það gert, þarf ekki að sltpa eða laga mikið eftir að sögun er lokið. — Mállð stðan dýrin með þekjulitum og látið bara „gamminn gelsa" I litadýrðinni t stéli hanans. Svona hlutir gætu verið ágætar afmælisgjafir til litla bróður eða systur. er sagaður út úr 5 mm þykkum krossviði. Sagið frekar hægt og varlega og gætið þess, að sag- arblaðið sé t lóðréttri stöðu, meðan sagað er. Þess ber og að gæta vel, að sagarblaðið fylgi nákvæmlega ytri brún á umltnum, það sparar mlkla slfp- ingu með sandpapptr, ef rétt er sagað t fyrstu umferð. Tappinn, sem merktur er með X, gengur niður t rauf á dálitl- um palli, sem þarf að saga út sér. Þessi pallur mætti vera úr 6 eða 8 mm þykku efnl. Borið er grlpllm á tappann og t rauf- ina, stðan er fugli og palll þrýst vel saman. Gott gæti verið að smeygja einum til tveimur teygj- um úr gúmmt undir pallinn og svo upp yfir bakið á fuglinum. Þá helzt tapplnn betur á stnum stað, meðan llmið er að þoma, en það tekur svo sem 3 klukku- ttma. — Stðan mætti mála fugl og undirstöðu með mildum vatnslitum. — Að siðustu er lakkað yfir með glæru leiftur- lakkl. 82 4*1. xtjp ▼nr*

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.