Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1972, Síða 3

Æskan - 01.12.1972, Síða 3
„Og orðið varð hold — og hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika." yssurnar þagna. Sprengjum er ekki varpað. Loftárásir hætta. Kalt stríð vermist fáeinar klukkustundir. Ógn- vekjandi og hryllingsfréttir heyrast ekki um stund. Véladrunur minnka. Skarkali, ys og þys hljóðna. Spennan minnkar. Margir fagna og gleðjast. Hátið, ffiSur, heilagur friður — Frelsarinn er fæddur. Of margir kvíða þó morgundeginum. Of margir hugsa með ótta til þeirrar stundar, er hátíðinni lýkur. Of mörg börn hugsa fil Þess með kvíða og angist, að foreldrar þeirra eiga nú marga tfidaga. Freistingarnar aukast við það. Of margt fólk biður i eln- ntanaleik, að hátiðin líði. Margir eru gleymdir. Þó er hátíð, af því að frelsairnn er fæddur! Mitt í myrkri og einmanaleik, er hann, friðarhöfðinginn sjálfur. Mitt f kvíða og ótta, er hann, huggarinn sjálfur. Mitt í áhyggjum og erfiðlelkum m°i'gundagsins, er hann, frelsarinn sjálfur, Jesús Kristur. Sumir hugsa, aðrir ekki. Sumir vilja vera víðsýnir og segja aðra Þröngsýna — en verða þröngsýnir við það. Sumum hættir til að d®ma aðra, en dæmast við það sjálfir. Fyrir sumum eru jólin aðeins góð tilbreyting f önnum hversdagslifsins — fyrir öðrum eru Þau eitthvað meira og dýpra. Fyrir sumum eru jólin aðeins fallegt ®vintýri, sem aldrei gerðist — fyrir öðrum raunveruleiki og stað- reynd. Sumir vilja vera hlutlausir f skoðun, — aðrir eru sannfærðir 1 trú sinnl á iifandi og upprisinn frelsara. (Ég veit ekki, hvorum Þú tilheyrir). Jóhannes postuli var sannfærður f trú sinni. Hann skrlfaði um t.orðið", sem varð hold. Orðið, sem Jóhannes talaði um, var Jesús sjálfur. Drottinn Guð sjálfur. Hann kom til mannanna — hann varð hold — og hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika. Það tengu þeir að reyna þá, og það fá milljónir að reyna enn f dag. En þessu er svo erfitt að trúa, segir þú e. t. v. Ég skil þetta óara alls ekki og þess vegna get ég ekki trúað þvf. Ég vejt ekki, hvort þú hugsar þannig. En ef svo er, heid ég, að þetta sé ekki alveg rétt ályktað. Við skiljum ekki allt, sem við gerum og tramkvæmum, hvorki þú né ég. Segjum t. d., að þú vinnir við sfma- skiptiborð. Veiztu nákvæmlega, hvernig rafkerfið vinnur, þegar þú 9efur samband. Datt þér nokkuð f hug að segja við skrifstofu- stjórann, þegar hann réði þig: i.Nei, þvf miður. Ég get ekki unnið þetta starf. Ég skil það ekki."? E- t. v. vinnur þú við vélritun og notar kúluritvél. Veiztu og skilurðu nákvæmlega, hvað gerist og hvernig það gerist, þegar Þú ýtir á stafina? Datt þér nokkuð í hug að hugsa, þegar þú settist við vélina f fyrsta sinn: „Nei, ég get ekki unnið við þessa vél. Vélin getur ekki unnið á þennan hátt af þvf að ég skil það ekki."? Og svo reyndirðu vélina og sannreyndir ágæti henrfar! Ég held, að það sé f rauninni sjaldnast ástæðan til þess að fólk trúi ekki, af þvf að það skilji ekki. Rithöfundurinn frægi Mark Twain sagði einhverju sinni: „Það eru ekki þeir staðir f Biblfunni, sem ég skil ekki, sem vaida mér erfiðleikum. Þeir, sem eru auðskildastir, gera mig órólegan." Margir leita að friði og öryggi. Flestir leita í sjálfum sér — á röngum stað. En nú eru jól — og friðarboðskapurinn er fluttur! ÍLBÖ'^^ 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.