Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 31

Æskan - 01.12.1972, Side 31
Kristln er nýkomin í skólann. Hún hafði búið úti á landi og varð nú að flytjast milli skólahverfa á miðju skólaári. Hvernlg er henni tekið? Hver talar við hana? Stendur hún ein úti á lóð í frímínútunum. Hvisla bekkjarsystkinin um, að hún sé öðruvisi klædd en hln. Hvernig væri að sýna góð- an Rauða kross anda og hjálpa henni til að samlagast hópnum? NÝKOMINN Á VINNUSTAÐINN Kristlnn er nýkomlnn f fyrirtækið. Hann þekkir þar engan. Hann hefur enga æfingu hlotið f þvf starfi, sem hann á að gegna. Það ríður á miklu fyrir hann að læra það, svo að hann haldi vinnunni, sem er svo mikilvæg fyrir hann og fjöl- skyldu hans. Hvaða vandamál á Kristinn við að stríða? Er ekki mikilvægt að honum sé vel tekið og hjálpað yfir byrj- unarörðugleikana í starfinu? Við verðum að athuga, að hver og einn getur átt við að stríða meirl erfiðleika en f fyrstu lítur út fyrir. Heiisan er ekkl jafngóð hjá öllum. Sumir eiga við efnahagsörðugleika að etja, húsnæðisvandræði og ýmislegt fleira. Viðmót okkar sem umgöngumst þennan mann, getur ráðið úrslitum um það, hvort hann geti snúizt við erfiðleikum sfnum og ráðið fram úr þeim. Sýnum vel- vild og mannúð. Sýnum Rauða kross anda í samskiptum okkar. Er ekki meðai okkar fólk, sem á við svipaða örðug- leika að etja og flóttafólkið úti í heiml, þótt í minna mæli sé. Hvfslum ekki um félaga okkar, granna, skólafélaga og samferðamenn. Það særir melra en við gerum okkúr grein fyrir. Setjum okkur f annarra spor. 14 • IV IS •12 • •15 23 . • ZO 16. .17 *2I ’.8 Ehm* C.MíKsah nMBMHBX Ljúkið viS myndina. Ef þið viljið sjá, hvað hann Pétur litli sér í garðinum hans afa, þá verðið þið að draga línu frá punkti 1 til punkts 26 í réttri töluröð. — Litið síðan myndina. 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.