Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1972, Side 79

Æskan - 01.12.1972, Side 79
Þetta er hópurinn, sem fór á Andrésarleikana. Frá vinstri: SigurSur Helgason fararstjóri, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Unnar Vilhjálmsson, GuSmundur Geirdal og Súsanna Torfadóttir. Þau halda þarna á verSlaununum, sem þau hlutu. Þrenn gullverðlaun í Knngsbergi Á meðan athygli íþróttaunnenda beind- Ist a5 Ólympíuleikunum i Munchen f sum- ar voru Andrésar Andar-leikarnir haldnir í Kóngsbergi ( Noregi. 450 börn á aidrinum 11—12 ára frá öllum Norðurlöndunum tóku Þátt I leikunum, þar af 4 frá Islandi. Leikarnlr hófust með mjög hátíðlegri setningarathöfn. Öll börnin gengu fylktu Hði inn á leikvanginn, en f broddi fylkingar lék hin þekkta unglingalúðrasveit Kóngs- bergs. Þegar börnin höfðu raðað sér upp og staðnæmzt, komu 2 börn hlaupandi inn é leikvanginn með blys ( höndum. Þau lendruðu sfðan eld á miðjum vellinum, sem logaði báða dagana, sem leikarnir stóðu. Að þv( búnu sóru þau eið fyrir hönd allra Þátttakendanna að keppa drengilega. Óneit- anlega minnti þessl athöfn á sjálfa Ólymp- luleikana. Síðan var nokkur hundruð blöðr- Ufh I öllum regnbogans litum sleppt laus- Ufh, og svifu þær yfir leikvanglnum meðan Sonja krónprlnsessa heilsaðl upp á börnln, eh Sonja er verndari þessara leika. Að þessarl setningarathöfn lokinni hófst keppnin ( hinum ýmsu greinum. Er ekki að orðlengja það, að Islenzku börnin stóðu slg svo vel, að segja má, að þau hafi vakið mesta athygli allra þátttakenda. Ásta B. Gunnlaugsdóttir l.R. keppti ( 60 m hlaupi og 600 m hlaupi og sigraðl ( báðum hlaupun- um með yfirburðum. Tfmi hennar f 60 m hlaupinu var 8.5 sek. en f 600 m hlaupinu 1:49.4 m(n. Ásta á heima í Kópavogi og er nemandi ( Digranesskóla. Skólabróðir hennar, Guðmundur Geirdal, sem einnig á heima ( Kópavogi og keppir fyrir Ung- mennafélagið BYeiðablik, keppti og ( 60 og 600 m hlaupum. Hann varð nr. 5 ( 60 m hlaupinu á 8.4 sek. en sigraði í 600 m hlauplnu á 1:37.3 mln. Súsanna Torfadóttir frá Hala ( Suður- sveit tók þátt í kúluvarpskeppninnl og hlaut önnur verðlaun, kastaði 8.81 m. Loks keppti Unnar Vilhjálmsson frá Reykholti ( Borgar- firði í kúluvarpi og varð fjórði, kastaði 8.42 m. Öll hlutu íslenzku börnin þv( verðlaun, bæðl bikara, verðlaunapeninga og verð- launaskjöl. Hinn þekkti enski lelkari, Colin Douglas, sem leikur pabbann ( sjónvarpsþáttunum um Ashtonfjölskylduna, afhentl verðlaunin. fslenzku börnin voru þau fyrstu utan Noregs, sem verðlaun hljóta á þessum leikum, og vakti það verðskuldaða athygli. Og ekki sakar að geta þess að lokum, að fjórum börnum frá Islandi hefur þegar verið boðið á næstu leika, sem haldnir verða ( Kóngsbergi ( september 1973. Þvl vil ég hvetja öll börn, sem fædd eru 1961 og 1962 og hafa áhuga á (þróttum, til að snúa sér til Iþróttakennara sinna og fá leiðbein- ingar um æfingar ( vetur með það fyrir augum að keppa að Noregsferð næsta haust. Sigurður Helgason. 77

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.