Fjölnir - 02.01.1835, Side 78

Fjölnir - 02.01.1835, Side 78
— enda játar höfuiidurim) því um aunla aí’ jieírn — og aft jieír jnirfi ekki aö vera eíns stopulir eínsog þeír eru; og jietta hefir líka S..... (líenidikt Schev/ng, úr Flateý, cand. tlieol.) nokkur sannaö, lnaö fiskiablanuin viðv/kur. Ilann sýnir (í dönku dagblaði: ((Kjöbeiiliaviisposten” 9. Aarg. Nr. 54 og 55.) fyrst og freinst livað það se hirðu- laust og rángt, að blauda þiljuskipa - veiðiiuuin samaii við liinar, ei'nsog anitniaðiirinn gerir; þvi' jjó fiskivei'ð- arnar á bátuin eða sináskipum seu bæði stopular og arð- litlar opt og tíðmn, [iá er, segir liaun, öðru máli að gegna um [liljiiskipin: bregðist fiskurinn á ei'nutn stað, geta j)au farið hvurt sein jiau vilja; og sjest jiað bezt, hvurnig j)au reýnast, ba?ði á dæmi útlendra fiskinianna uppí mörg ár, og Islenkdi'nga sjálfra — fm'rra (fáu) sem til hafa reýnt ineð jiil juskipin, j)ví reýnzlan liefir kennt, að 7 menn á jiessháltar skipi fiska aniiað eíns á jafn- launguin tíma og 28 menn á bátum eða sináskipum. Jví næst sýnir liann: að eígendur jiiljuskipanna ábatist ekki á j)eíin eínirsaman; að lii'ngaðtii liafi fáir farist af j)il- juskipunum; og þessháttar fiskimönnum se lángtum óhættara við þvx enn verinönnum, að verða latir og óregl- usamir. — Viðvíkjandi því sem amtm. segir, að fiski- ablinn á þiljuskipiiniiin dragi til s/n marga vinnandi nienn, jarðyrkjunni til hnekkis og skaða, þá segir S. að j>essi hnekkir geti nauinast verið töluverður, því j)eír sem ráðist á þiljuskipin seu flestallir j)urrabúðarmenn, sein vinni ekki niikla landvinnu hvurt sein se. jþaraðauki spyr hann: hvað til þess koini, að ekki seu nógir samt til að yrkja landið, nema jiað, að fólkið se of fátt? hvursvegna menn muni sækjast eptir að kcmast á j)il- juskipin, ef það sé ekki vegna ábatans? og hvurt það se ekki hvurju landi nytsamlegt, að atvinniihættirnir seu so margir, að serhvur geti kosið þann sem lionum hagar bezt?

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.