Fjölnir - 02.01.1835, Qupperneq 77

Fjölnir - 02.01.1835, Qupperneq 77
BÓKA-FREGN7. 95 Herra Bjarni Thorsteinson, amtmaðnr Vestfirði'nga, hefir tekið saman danska bók og lokiö við hana ekki alls fyrir laungn. Hún birtist her í vetur, og steiulur framaná henni þessi fyrirsögn á dönsku: i.Om Islands Folkemængde og oeconomiske Tilstand siden Aarene 1801 og 1821 til Udgangen af Aaret 1833. Kjöbenh. 1834.” Aptantil í henni eru tvær töblur, sú fyrri „um fólkstöluna á Islandi í hvurri sýslu frá því 1801 þartil 1833” ogsúseínni , um fjárhagi lanzins fra })ví 1821 þar- til 1833”. 5að má sjá af þessum töblmn, að Islandi hefir farið fram á Jm' tímabili sem þær fara ylir, því bæði liefir fólkinu fjölgað og fjárhagir lanzins hafa farið batn- andi. Á bókinni sjálfri er ekki mikið aö græða. IIún er 12 blöð á þykkt, enn þar gánga frá !) blöð, sem eru athugasemdir töblunum viðvíkjandi. Á 18du blaðsíð- unni ber höfundurinn upp þessa spurni'ngu: Er lsland fœrt um að fæða af sjálfsdáðum þann fólksfjölda, sem nú er i landinu, og eiga menn, ef so er, að óska hann fari vaxandi. Viövíkjandi fyrra parti spurníng- arinnar: hvurt Island se fært um að ala þann fólksfjölda, sem nuerþar, segir höfiindurinn það vera; ennsamtsem áður þykir honuin ekki œskilegt að fólksfjóldinn vaxi, og leíðir hann rök til þess af því hvurnig bjargræðis- háttunum se hagað á Islandi, og hvað þeír séu stopulir. Hann segir: t. d. áhrærandi fiskiveíðarnar, þá sé ágóðinn so stopull, að ekki sé á hann að ætla, og aldreí auðgi þær nema eínstaka mann, sem hafi vit og efni á að fylgja þeím frain; þaráofan fari so margir í sjóinn, sem hafi þessa atvinnu; aðrir lángtum fleíri verði letíngjar og óreg- lumenn; og töluvert fiskifáng geti ekki haldist við, nema góð verzlun og bærileg jarðyrkja séu því til aðstoöar. Enn þessi efasemi hanns fellur um sjálí’a sig, verði það sannað: að bjargræðisvegirnir geti tekið frainföruin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.