Fjölnir - 02.01.1835, Side 75

Fjölnir - 02.01.1835, Side 75
að lýsa fyrir kunmigum — livurt sem þar heldur eíga hlut aíí íslenzkaðir Danir eía danskacíir Is- lendíngar; allmargir prestar taka rædur síuar úr dönskum hókum, og tekst ekki æfinlega jafnt aí leggja þær ut; sýslumenn rita livurki dönsku ne íslenzku, og amtmennirnir veíta viðtöku þeíni eínuin skjöluin, sem rituð eru á útlenzku máli; flestar bækur sem koma út nýar eru enda dönsku- skotnar. Er þá von aú alþýðan tali lireína ís- lenzku? Fáir eru þó eíns auinlega staddir eínsog við, sem talað höfuin íslendínga-máli í Kaup- mannahöfn, og valla held eg sögurnar geti læknað okkur, þó við höfum þær daglega i höndum, eíns mörg ár og við vorum þar. Veðráttufarið okkar íinnst mer allviðunanlegt, þó eg hafl vanist öðru betra um stund, og er skainm- degið liðið so eg valla veít af, hefir og þennan vetur framað nýári viðrað staklega vel: optast auð jörð, heíður liiinin og þíðvindi af suðri, sem her er fegursta átt, og þekkist ekki sunnanlanz, því þar er landáttin vön að vera köhl, og þykir hun þó hin fegursta. Ekki er hiinininn herna so fagur sein eg hafði vonast eptir, og líkist hann því sem er í Danmörk, enn nokkra dagstíma bæði syðra og nyrðra helir þó komið her so fagurt veður síðan í liaust, að ekki mundi öllu fegra í Ítalíu. Ekki verður orðum að því komið, livað loptið má verða hreínt og fjöllin fögur, enn eíng- inn kann að meta slíkt, nema hann hafivanist mugg- unni víða hvar utanlanz, þar sem fjall-Iaust er.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.