Fjölnir - 02.01.1835, Page 71

Fjölnir - 02.01.1835, Page 71
liestar töífu í seínna sinnið, þar sem hið fyrra sinnið fengust af 80, enn {nífnaslettanin sparar sláttumanns-hald. Túnið blasir inóti frainaní hlíð— inni, þegar komið er sunnan Sílðaiinannagötu, eíusog ferhyrnd akurreín utanlanz, og lýsir ser þegar, að manna frágángur er á, og er að því sönn sveítarprýði; inætti slíkt víðast að haldi verða hjá oss, væri stund álögð. Vel leízt mer á það sem eg sá af Húna- vatns-sýslunni, búlega og sveítarlega, og eínna laglegast fólk sýndist mer þar, sem eg hef sjeð f f á Islandi: hraustlegt, hflegt, og bar sig vel. Álit þeírra á kvæðum Eggerz Olafssonar og Ög- mundar-getu, sem margir færðu í tal við mig, sannfærði mig um, að þeír höfðu vit á, að gera mismun á góðu og misjöfnu, og mörgum voru þar undrunarlega kunnug hin nýrri bóka- störf — útgáfur og ritgjörðir Islenzkra erlendis. Ég var nótt á Reýkjum við Svínavatn hjá Jó- sep bónda Tómassyni. Hann er ekki í tölu hinna ríku manna þar um sveítir, enn hefir samt nóg, því hann er ekki uppá aðra koininn, og so leízt mer, að hann væri í mörgu eínsog eg vildi r að bændur væru á Islandi: fyrst sjálfum ser bjarg- amli (vel ef meíra er), friðsamur, óágengur, kátur og jafnlyndur, hreífur og gestrisinn, fróður og lesinn í öllum nýrri ritgjörðum á sinni túngu. Húnvetníngar, eíusog Norðlendíngar vel flestir, hafa það og framyfir Sunnlendínga, að þeír vanda vel til fjárhúsa og setja nákvæmlega á lieýbirgðir

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.