Fjölnir - 02.01.1835, Page 69

Fjölnir - 02.01.1835, Page 69
87 hafa komið þessu á; ber það opt til, að ferða- maður hefir sona út 4 eða 6 stórar spilkomur af kaffi um daginn og óinælt brennivín. J)annig líður dagurinn, og nú er Jiángað komið sein næturstaður átti að vera, og dagsverkinu er af- lokið, enn reýndar hefir presturinn ásamt vinnu- manni sínum ekki koinist hálfan áfánga; })ó eru hestarnir sein dreígnir af sundi og hánga ekki saman fyrir húngri, enn hann opt so á sig kom- inn, ad valla finnur bæardyr, enn þær eru lok- aðar, því allir eru fyrir laungu háttaðir; nú verða margir að fara á fætur til að taka við komumönnum, enn hinir hrökkva upp við hávað- ann og bíða uú enn 2 eða 3 stundir þángað til allt er komið aptur í kyrð. Væri nú ekki nokkrum mun sæmilegra, fjrir |iá sein eru á ferð, að níðast ekki so mjög á rausn sinna hjs- íngarinanna og gera Jieíin ekki stærra ónæði og kostnað enn nauðsyn er á, enn fara því heldur frain, sem báðum gegnirbetur: tel eg þartil fjrst að taka snemma daginn, er so má verða, og gjöra húsbændur vara við það kvöldinu áður, enn þeír geri ser þá hægra fjrir, og láti að eíns elðakonu skreppa á fætur snemina til að gjöra þeím kaffi, ef jþess þjkir viðþurfa, enn liafi þá aungvar matar-útvegur, nema sosem brauð og smjör, og má það haf'a fyrirbúið áður háttað er, so ekki þurfi fieíri að ónáða sig fyrir fótaferðar- tíma; getur ferðamaður þá, ef hann lángar ekki í mat, eða hefir nesti með ser, stúngið hjá ser

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.